14.07.2021
Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkti þann 8. júlí sl. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi athafna- og hafnarsvæðis í Ólafsfirði skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
14.07.2021
Sjómannadagsráð Ólafsfjarðar færði Fjallabyggð skjöld með merki Sjómannadags Fjallabyggðar 2021 sem þakklætisvott fyrir stuðning við sjómannadagshátíðina
Lesa meira
13.07.2021
Gangamót Greifans verður haldið fimmtudaginn 29. júlí nk. Mótið er hluti af stigamótaröð HRÍ og þarf að vera skráður í félag sem er aðili að HRÍ til að skrá sig í stigamót.
Öllum er frjálst að skrá sig í almenningsflokk.
Lesa meira
12.07.2021
Í dag hefst gönguvika Ferðafélagsins Trölla. Farið er af stað virka daga frá UÍÓ húsinu á Ólafsfirði kl. 17:15 og um helgar er lagt af stað kl. 10:00
Fyrsta gangan er í dag mánudaginn 12. júlí og er gönguleiðin um Siglufjarðarskarð. Gengið er frá Hraunum í Fljótum um Siglufjarðarskarð yfir til Siglufjarðar. Afar falleg gönguleið og skemmtileg, tekur um 4 klukkustundir með akstri. Mesta hækkun leiðarinnar er um 600 m í Siglufjarðarskarði. Gönguleiðin er um 10km og 2,5 skór af 5 í erfiðleikastigi.
Lesa meira
05.07.2021
Helgina 9. - 11. júlí fer fram Frjó menningarhelgi í Alþýðuhúsinu á Siglufirði með þátttöku 15 listamanna. Þetta verður í þriðja sinn sem efnt er til þver faglegrar menningardagskrár undir yfirskriftinni Frjó, en áður voru Reitir workshoop haldið á þessum tíma.
Lesa meira