04.12.2019
Hafin er vinna við aðgerðabundna stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi til ársins 2025. Verkefnið er sameiginlegt verkefni Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytisins, Sambands Sveitarfélaga, Samtaka ferðaþjónustunnar og Stjórnstöðvar ferðamála.
Lesa meira
04.12.2019
Heilsueflandi Fjallabyggð bauð íbúum á endurgjaldslaust stutt nuddboltanámskeið í gær í íþróttasal grunnskólans við Norðurgötu. Vel var mætt á námskeiðið og ekki annað að heyra en að þátttakendur væru ánægðir með það.
Annað námskeið er fyrirhugað í Ólafsfirði laugardaginn 7. desember kl. 10:00 í íþróttahúsinu.
Þátttakendur eru beðnir um að skrá sig á námskeiðið. Gott væri að skráning lægi fyrir um hádegi á föstudag 6. desember.
Lesa meira
04.12.2019
Við fögnum fimm nýjum bókverkum í Pastel ritröð. Höfundar að þessu sinni eru Áki Sebastian Frostason hljóðlistamaður, Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur, Haraldur Jónsson myndlistamaður, Jónína Björg Helgadóttir myndlistamaður og Þórður Sævar Jónsson rithöfundur.
Lesa meira
02.12.2019
Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verða haldnir á eftirfarandi dögum.
Allir velkomnir!
Lesa meira
02.12.2019
Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024 Á aðalfundi Eyþings þann 15. nóvember sl. var samþykkt ný sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra 2020-2024.
Lesa meira
29.11.2019
Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri hefur ákveðið að láta af störfum fyrir Fjallabyggð af persónulegum og heilsufarslegum ástæðum frá og með 1. desember nk.
Hann þakkar starfsfólki og íbúum Fjallabyggðar fyrir samstarf á síðustu árum.
Lesa meira
27.11.2019
Abstrakt Einkasýning Hólmfríðar Vídalín Arngrímsdóttur bæjarlistamanns Fjallabyggðar 2019 verður opnuð í Pálshúsi Ólafsfirði föstudaginn 29 nóvember kl. 18:00-20:00
Lesa meira
26.11.2019
Á allra næstu dögum verður aðventu- og jóladagskrá dreift í hús í Fjallabyggð þar sem fram koma upplýsingar um helstu viðburði í bæjarfélaginu á komandi aðventu. Tilvalið er að varðveita dagatalið og hengja það upp. Dagskráin er einnig aðgengileg hér fyrir neðan til lestrar eða útprentunar.
Lesa meira
25.11.2019
Boltanudd er góð leið til að vinna sjálfur á bólguhnútum og þreyttum vöðvum.
Heilsueflandi Fjallabyggð býður íbúum á stutt námskeið í boltanuddi.
Þriðjudaginn 3. desember kl. 17:15 í íþróttasal Grunnskóla Fjallabyggðar við Norðurgötu
Laugardaginn 7. desember kl. 10:00 í íþróttahúsinu Ólafsfirði
Hvort námskeið er áætlað 45 mín.
Í flestum tilfellum er nóg að mæta á annað námskeiðið en fólk er velkomið á bæði.
Leiðbeinandi er Guðrún Ósk Gestsdóttir ÍAK einkaþjálfari.
Lesa meira
22.11.2019
Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa verður í dag mánudaginn 25. nóvember að Ólafsvegi 4. Ólafsfirði kl. 16:30-17:30
Til viðtals verða bæjarfulltrúarnir Helga Helgadóttir, Nanna Árnadóttir og Jón Valgeir Baldursson
Lesa meira