Fréttir

Vegna sumarfría verður gert hlé á viðveru deildarstjóra í Ólafsfirði fram á haust

Vegna sumarfría verða deildarstjórar ekki með fasta viðveru í Ólafsfirði í júní - ágúst.
Lesa meira

Frístund, samþætt skóla- og frístundastarf í 1.-4. bekk hefur gengið mjög vel

FRÍSTUND, samþætt skóla- og frístundastarf fyrir nemendur í 1.-4.bekk hefur nú verið starfrækt í tvö skólaár. Um er að ræða samstarf grunnskólans, íþróttafélaga og tónlistarskólans.
Lesa meira

Frístundaakstur sumarið 2019

Frá og með 11. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.
Lesa meira

Norðurstrandaleið einn besti áfangastaður Evrópu

Arctic Coast Way – Norðurstrandarleið var í dag valið á topp 10 lista yfir þá áfangastaði í Evrópu sem best er að heimsækja, að mati Lonely Planet sem er einn vinsælasti útgefandi ferðahandbóka í heiminum.
Lesa meira

Vorhreinsun í Fjallabyggð 22. – 26. maí

Dagana 22. - 26. maí verður árleg vorhreinsun í Fjallabyggð.
Lesa meira

Glæsileg dagskrá um sjómannadagshelgina 31. maí - 2. júní

Dagskrá um sjómannadagshelgina í Ólafsfirði hefur nú litið dagsins ljós og má segja að hún sé hin glæsilegasta. Það er Sjómannadagsráð Sjómannafélags Ólafsfjarðar sem hefur haft veg og vanda að gerð dagskrárinnar sem höfðar til fólks á öllum aldri.
Lesa meira

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur utanhúss á Ráðhúsi Fjallabyggðar

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur utanhúss á Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði.
Lesa meira

Listamenn úr Fjallabyggð taka þátt í Vorsýningunni Vor í Listasafni Akureyrar

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar, Hólmfríður Vídalín Arngrímsdóttir, Bergþór Morthens og Brynja Baldursdóttir, öll listamenn úr Fjallabyggð hafa verið valin til að taka þátt í vorsýningu Listasafns Akureyrar Vor þann 18. maí nk. kl. 15.00. Sýningin stendur í allt sumar fram til 29. september og verður opin alla daga frá kl. 10:00-17:00.
Lesa meira

Nýtt einbýlishús rís í Ólafsfirði

Framkvæmdir eru hafnar við byggingu nýs einbýlishús í Ólafsfirði. Er það í fyrsta sinn, síðan árið 1995, sem nýtt hús rís í Ólafsfirði. Um er að ræða byggingu einbýlishús við Marabyggð 43.
Lesa meira

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom í morgun

Fyrsta skemmtiferðaskipið sem hefur viðkomu á Siglufirði í sumar kom til hafnar í morgun. Um er að ræða skemmtiferðaskipið Ocean Diamond, sem Iceland Pro-Crusiers gerir út til siglinga hringinn í kringum Íslands.
Lesa meira