Fréttir

Hrönn Einarsdóttir opnar ljósmyndasýningu í Ráðhússalnum 4. maí nk.

Hrönn Einarsdóttir opnar ljósmyndasýningu í Ráðhússal Fjallabyggðar, Gránugötu 24. Siglufirði laugardaginn 4. maí nk. og stendur sýningin fram á sunnudaginn 5. maí. Opið verður báða dagana milli kl. 13:00-18:00.
Lesa meira