11.09.2018
Vegna Norðurljósamóts í bridge verður iþróttamiðstöðin á Siglufirði opin sem hér segir dagana 13. – 16. september 2018.
Lesa meira
10.09.2018
Vakin er athygli á því að næsti bæjarstjórnarfundur verður miðvikudaginn 20. september nk.
Lesa meira
05.09.2018
Fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar - 21. ágúst 2018 ásamt samanburði við sama tíma árið 2017.
Lesa meira
05.09.2018
Listamannaspjall með Aðalheiði S. Eysteinsdóttur um sýningu hennar Hugleiðing um orku verður haldið i Listasafni Akureyrar þann 9. september nk. og hefst það kl. 15:00. Stjórnandi verður Hlynur Hallsson, safnstjóri og sýningarstjóri sýningarinnar.
Lesa meira
05.09.2018
Alls heimsóttu 3.471 ferðamenn Upplýsingamiðstöðvar Fjallabyggðar frá maí til ágúst í ár. Af þeim fjölda komu 3.207 ferðamenn á Upplýsingamiðstöðina á Siglufirði og er það 2,43% aukning frá síðasta ári. 264 ferðamenn komu á Upplýsingamiðstöðina í Ólafsfirði og fækkar þeim um 14% miðað við tölur frá árinu 2017.
Lesa meira
05.09.2018
Framkvæmdum við 3. áfanga í uppsetningu stoðvirkja í N-Fífladölum í Hafnarfjalli á Siglufirði er lokið og fór lokaúttekt fram 31. ágúst s.l.
Lesa meira
05.09.2018
Auglýsing um skipulag á Kleifum, Ólafsfirði
Lesa meira
05.09.2018
Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Íslenski ferðaklasinn hafa frá byrjun árs 2017 staðið fyrir verkefninu Ábyrg ferðaþjónusta sem hefur það markmið að styðja við sjálfbærni í ferðaþjónustu á Íslandi.
Lesa meira
05.09.2018
Göngum í skólann verkefnið verður sett af stað í tólfta sinn í dag 5. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum, miðvikudaginn 10. október. Grunnskóli Fjallabyggðar tekur þátt í átakinu og er markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Allir nemendur Grunnskólans eru því hvattir til að taka þátt og ganga eða hjóla í skólann þessa daga.
Lesa meira
03.09.2018
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september og ætlar Fjallabyggð að vera með í ár eins og í fyrra.
Lesa meira