Fréttir

146. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

146. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 17. maí 2017 kl. 17.00
Lesa meira

Siglufjörður fulltrúi Íslands til Emblu-verðlaunanna

Í dag 12. maí var tilkynnt um þá aðila sem tilnefndir eru til Embluverðlaunanna en verðlaunin eru samnorræn matarverðlaun. Sigufjörður er þar á meðal í flokknum "Mataráfangastaður Norðurlandanna 2017".
Lesa meira

Tilkynning frá meirihluta bæjarstjórnar

Síðastliðinn mánudag afhenti Foreldrafélag Grunnskólans forseta bæjarstjórnar ályktun vegna breytinga á kennslufyrirkomulagi skólans frá og með næsta hausti. Í ályktuninni koma fram ýmsar spurningar og verður ályktunin lögð fram á næsta bæjarstjórnarfundi sem haldinn verður 17. maí næstkomandi.
Lesa meira

Orlofsferðir húsmæðra 2017-2018

Orlofsferðir húsmæðra 2017-2018 Eins og undanfarin ár skipuleggur Orlofsnefnd húsmæðra í Eyjafirði orlof fyrir húsmæður. Sérhver kona í Eyjafjarðarsýslu sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu er hjartanlega velkomin í ferðir.
Lesa meira

Gústav Geir Bollason sýning í Kompunni

Laugardaginn 6. maí kl. 15.00 - 17.00 opnar Gústav Geir Bollason sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

Sumaráætlun Strætó 2017

Sumaráætlun tekur gildi þann 28. maí n.k. Nánari upplýsingar um breytingarnar er að finna á Strætó.is.
Lesa meira