15.12.2017
Síðari umræða um fjárhagsáætlun 2016 og þriggja ára áætlun 2017 - 2019 fór fram á fundi bæjarstjórnar 13. desember sl.
Reiknað er með eftirfarandi forsendum í áætluninni:
Áætlaður rekstrarafgangur bæjarsjóðs fyrir árið 2018 er 181 mkr.
Lesa meira
14.12.2017
Áætlaður rekstrarafgangur bæjarsjóðs fyrir árið 2018 er 181 mkr.
Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Fjallabyggðar fyrir árið 2018 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi 13. desember 2017.
Helstu niðurstöðutölur áætlunarinnar eru:
Lesa meira
11.12.2017
153. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði
13. desember 2017 kl. 17.00
Lesa meira
06.12.2017
Föstudagskvöldið 8. desember verður hið árlega jólakvöld haldið í miðbæ Ólafsfjarðar. Hefst það kl. 19:30 og stendur fram eftir kvöldi. Þá verður miðbærinn lokaður fyrir umferð ökutækja og hluti Aðalgötunar gerður af göngugötu.
Lesa meira
04.12.2017
Í tilefni þess að ráðinn hefur verið starfsmaður til þess að halda utan um og efla félagsstarf/dagþjónustu fyrir eldri borgara í Ólafsfirði er þér/ykkur boðið á kynningu á innanhúss Krullu í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar í Ólafsfirði, miðvikudaginn 6. desember kl. 11.00.
Leiðbeinandi verður Hallgrímur Valsson.
Lesa meira
01.12.2017
Verið velkomin á kynningarfund Startup Tourism á Norðurlandi 6. desember nk. á Hótel Kea, Hafnarstræti 87-89 Akureyri
Ert þú með nýja viðskiptahugmynd á sviði ferðaþjónustu?
Taktu næsta skref með Startup Tourism!
Lesa meira