25.07.2016
Trilludagar voru haldnir í fyrsta skipti á Siglufirði nú um helgina. Trilludagar eru undanfari Síldarævintýris sem verður um Verslunarmannahelgina. Trilludagar voru skipulagðir í samvinnu við Rauðku sem gera út bátinn Steina Vigg á sjóstöng og trillueigendur.
Lesa meira
25.07.2016
Um verslunarmannahelgina verður í boði listasmiðja fyrir börn og aðstandendur við Alþýðuhúsið á Siglufirði laugardaginn 30. júlí kl. 14:00 – 16:00 - EF VEÐUR LEYFIR.
Lesa meira
25.07.2016
Anna Ósk Erlingsdóttir verður með erindi á Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði, sunnudaginn 31. júlí kl. 15:30 – 16:30.
Lesa meira
22.07.2016
Listhúsið í Ólafsfirði tekur þátt í Listasumri á Akureyri með prógrammið Olafsfjordur Impression sem útleggja má sem hughrif Ólafsfjarðar. Sýndar verða fjórar stuttmyndir frá listafólki sem dvalið hefur í Listhúsinu í Ólafsfirði.
Lesa meira
22.07.2016
Einn af dagskrárliðum Síldarævintýris er strandblaksmót sem Blakfélag Fjallabyggðar stendur fyrir í samvinnu við Sigló hótel. Mótið fer fram laugardaginn 30.júlí (ef skráning fram fram úr væntingum munu við nýta föstudaginn eða sunnudaginn til að spila líka).
Lesa meira
21.07.2016
Húlladúllan (Unnur María Bergsveinsdóttir) elskar að húlla! Hún skemmtir á stærri sem smærri viðburðum, kennir stórum sem smáum að húlla og gerir frábæra húllahringi.
Lesa meira
21.07.2016
Anna Jónsdóttir, sópransöngkona heldur tónleika í Siglufjarðarkirkju, sunnudaginn 24. júlí klukkan 17:00. Þar mun hún syngja íslensk þjóðlög.
Lesa meira
18.07.2016
Tónleikar og sögustund með Sinead Kennedy í Alþýðuhúsinu 21. júlí kl. 20:00
Lesa meira
13.07.2016
Í tengslum við Trilludaga, Síldardaga og Síldarævintýrið verður boðið upp á nokkrar gönguferðir í samstarfi við Gest Hansson og hans fyrirtæki Top Mountaineering. Gönguleiðirnar eru miserfiðar en ættu flestir að finna leiðir við hæfi.
Lesa meira
13.07.2016
Rauðka og Síldarævintýrið á Siglufirði efna til uppskriftakeppni um besta síldarréttinn á Síldarævintýrinu 2016. Sérstök dómnefnd velur tvær bestu uppskriftirnar.
Lesa meira