23.12.2014
Bæjarstjórn og starfsmenn Fjallabyggðar senda bæjarbúum og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár, með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meira
22.12.2014
Opnuð hefur verið ný og glæsileg heimasíða Grunnskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira
22.12.2014
Það er alltaf eitthvað um að vera í Listhúsinu í Ólafsfirði og um jólin er hægt að kíkja á sýningua "Pinehole image of Fjallabyggd" en hér er á ferðinni sýning á ljósmyndum teknar á pinehole myndavélar.
Lesa meira
19.12.2014
Daganna 19. desember til 2. janúar verður akstur með eftirfarandi hætti:
Lesa meira
18.12.2014
Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir:
Lesa meira
18.12.2014
Opnunartímar bókasafna Fjallabyggðar verða sem hér segir um jól og áramót:
Lesa meira
17.12.2014
Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Primex ehf. en núverandi starfsleyfi rennur út á næsta ári.
Lesa meira
15.12.2014
Opnuð hefur verið ný heimasíða Fjallabyggðar. Markmið þessarar nýju síðu er að efla hlutverk síðunnar sem upplýsingavefur um sveitarfélagið fyrir íbúa þess og gesti, á þann hátt að þeir eigi tiltölulega auðvelt með að finna upplýsingar sem þeir leita eftir, jafnframt því að auka rafræna stjórnsýslu sveitarfélagsins.
Lesa meira
12.12.2014
Laugardaginn 13. desember milli kl. 13:00 og 16:00 verður haustsýning nemenda MTR. Á sýningunni verða myndverk nemenda, ljósmyndir og fjöldinn allur af
öðrum verkefnum.
Lesa meira
11.12.2014
Leiksýningu Fjögurra kátra kvenna, sem vera átti í Tjarnaborg í dag, er frestað þar til eftir áramót.
Lesa meira