03.12.2014
Aðventudagskrá Fjallabyggðar hefur nú verið uppfærð hér á vefnum þar sem við hafa bæst nokkrir viðburðir. Má
þar nefna að í dag verður opið hús hjá vinnustofu Sjálfsbjargar, Lækjargötu milli kl. 13:00 - 17:00.
Lesa meira
03.12.2014
Á mánudaginn var fyrri umræða í bæjarstjórn um fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2015 og þriggja
ára áætlun 2016 - 2018. Meðal þess sem fram kom var:
Lesa meira
03.12.2014
Á morgun, fimmtudaginn 4. desember, kl. 18:15, eða að loknum fundi um nýsköpun í Fjallabyggð, verður haldin samráðsfundur markaðs- og
menningarnefndar með aðilum í ferðaþjónustu.
Lesa meira
02.12.2014
Fjórar kátar konur, þær Anna Kristinsdóttir, Hrafnhildur Sverrisdóttir, Hugljúf Sigtryggsdóttir og Kristín A.
Friðriksdóttir sýndu í dag Rauðhettu og úlfinn í Bláa húsinu við Rauðkutorg á Siglufirði.
Lesa meira
02.12.2014
Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Fjallabyggð bjóða til kynningarfundar um nýsköpun í Fjallabyggð í Menningarhúsinu
Tjarnarborg, kl. 17:00 fimmtudaginn 4. desember.
Lesa meira
01.12.2014
Tendruð voru ljós á jólatrjám í Fjallabyggð um sl. helgi. Á laugardaginn var kveikt á trénu við Menningarhúsið
Tjarnarborg.
Lesa meira
01.12.2014
Fimmtudaginn 27. nóvember fór fram árleg úthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA. Þetta er í 81. sinn sem KEA veitir
styrki úr sjóðnum Auglýst var eftir umsóknum í september síðastliðnum og bárust 138 umsóknir.
Lesa meira
01.12.2014
Leikfélag Fjallabyggðar hefur ákveðið að bjóða upp á eina sýningu enn af gamanleiknum "Brúðkaup" en leikverkið hefur heldur
betur slegið í gegn í uppfærslu leikfélagsins. Lokasýning verður miðvikudaginn 3. desember kl. 20:00
Lesa meira
01.12.2014
Kennsla 5.-10.bekkjar fer fram í starfstöðvum skólans samkvæmt óveðursskipulagi. Nemendur sem búsettir eru í Ólafsfirði
mæta í grunnskólann við Tjarnarstíg og nemendur búsettir á Siglufirði mæta í grunnskólann við Norðurgötu ef foreldrar
treysti þeim í skólann.
Lesa meira