22.03.2013
Nú þegar nemendur Grunnskóla og Menntaskóla eru komnir í páskafrí verður akstur ekki með hefðbundnu sniði í næstu
viku.
Lesa meira
22.03.2013
Miðvikudaginn 3. apríl nk. stendur félagsþjónusta Fjallabyggðar fyrir opnum fræðslufundi um geðheilbrigði
barna og unglinga, nám og stýrifærni í Ráðhúsinu á Siglufirði 2. hæð kl. 17:00.
Lesa meira
19.03.2013
Fimmtudaginn kl. 13:30 í ráðhúsinu
Lesa meira
19.03.2013
Í tilefni af hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands bjóða íslenskir kvikmyndagerðarmenn, í samstarfi við
Kvikmyndamiðstöð Íslands og 18 sýningarstaði, landsmönnum í bíó helgina 22. – 24. mars.
Lesa meira
15.03.2013
Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Fjallabyggðar er hér með auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftir
athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu.
Lesa meira
11.03.2013
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga sem fram eiga að fara 27. apríl n.k. er hafin. Unnt er að kjósa á skrifstofu
sýslumanns að Gránugötu 4-6, Siglufirði á skrifstofutíma eða skv. nánara samkomulagi.
Lesa meira
04.03.2013
Nú eru teknar í gildi nýjar gjaldskrár vatnsveitu, þjónustumiðstöðvar og byggingarfulltrúa Fjallabyggðar. Hægt er að skoða þær ásamt öðrum
gjaldskrám í Fjallabyggð undir "gjaldskrár" hér á síðunni.
Lesa meira
04.03.2013
Þriðjudaginn 5. mars mun NPA miðstöðin halda fræðslufund um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf fyrir
fatlað fólk og aðstandendur þess, aðstoðarfólk, starfsfólk sveitarfélaga og bæjarstjórnarfólk. Mun hún fara fram
í Menntaskólanum við Tröllaskaga á Ólafsfirði frá kl. 15:00-19:00.
Lesa meira