Fréttir

Byggingarsaga skólahússins við Norðurgötu

Skólahús Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði er steinsteypt hús. Húsið hefur verið byggt í mörgum áföngum. Elsti hluti byggingarinnar er frá 1913 og er hann nú miðhluti hússins. 
Lesa meira

100 ára afmæli skólahússins við Norðurgötu

Í dag þann 18. desember eru 100 ár síðan skólahúsið við Norðurgötu var tekið í notkun.  Af því tilefni verður opið hús frá kl. 11:00 - 13:00. Nemendur í 1. - 4. bekk á Siglufirði hafa verið að læra um gamla tímann og unnið verkefni sem verða til sýnis.  Börnin munu syngja fyrir gesti kl. 11:15 og kl. 12:30. Allir velunnarar skólans á öllum aldri velkomnir.
Lesa meira

Óbreytt útsvar – skuldir að lækka.

Á fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar þann 12. desember, var fjárhagsáætlun ársins 2014 og þriggja ára áætlun 2015 – 2017 samþykkt.
Lesa meira

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Um jól og áramót verða bæjarskrifstofur Fjallabyggðar opnar sem hér segir:
Lesa meira

Lætur af störfum eftir 35 ár í starfi.

Síðast liðin föstudag var síðasti dagur í vinnu hjá Guðna M. Sölvasyni verkstjóra þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar.  
Lesa meira

Tilkynning til raforkunotenda í Ólafsfirði

Íbúar við Túngötu og Hornbrekkuveg geta búist við rafmagnstruflunum mánudaginn 16. desember nk. milli kl. 10:30 til 12:00 vegna vinnu við spennistöð. Rarik Norðurlandi.
Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag – Siglufjörður

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Fjallabyggðar er hér með auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu.
Lesa meira

Nemendasýning

Haustsýning nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga verður haldin í skólanum laugardaginn 14. desember kl. 13:00 - 16:00.
Lesa meira

SVÆÐISSKIPULAG EYJAFJARÐAR 2012 – 2024

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á fundi sínum hinn 26. nóv. 2013 samþykkt tillögu að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024.  
Lesa meira

Rauði krossinn á Íslandi 90 ára 2014. Ný heimasíða opnuð í dag.

Á næsta ári mun Rauði krossinn á Íslandi fagna því að 90 ár eru liðin frá stofnun félagsins. Tímamótunum verður fagnað vel og innilega allt árið með því að gera það sem Rauði krossinn gerir best, að hjálpa fólki og hugsanlega bjarga mannslífum. 
Lesa meira