Fréttir

Leikskólakennarar

Leikskóli Fjallabyggðar óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa frá 7. ágúst n.k.
Lesa meira

Umsjón með 17. júní hátíðarhöldum

Fjallabyggð auglýsir eftir aðilum til að sjá um hátíðarhöldin á 17. júní í Ólafsfirði.
Lesa meira

Vel heppnað íbúaþing ungmenna

Um 30 ungmenni komu saman á íbúaþingi sl. miðvikudag og ræddu um málefni ungs fólks í Fjallabyggð.
Lesa meira

Styrkir til nýsköpunar og þróunar - kynningarfundur

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Tækniþróunarsjóð boða til kynningarfunda um styrki til þróunar- og nýsköpunarverkefna.
Lesa meira

Opnun íþróttamiðstöðvar í maí

Nú þegar sól hækkar á lofti aukum við opnun í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar. Opnun í maí verður eftirfarandi:
Lesa meira

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir

Fjallabyggð auglýsir eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsmenn í Grunnskóla Fjallabyggðar veturinn 2012-2013.
Lesa meira

Atvinna

Fjallabyggð auglýsir laus til umsóknar störf fyrir námsmenn.
Lesa meira

Íbúaþing ungmenna

Íbúaþing ungmenna í Fjallabyggð verður haldið í Tjarnarborg miðvikudaginn 9. maí kl. 17:00
Lesa meira

Háskóli unga fólksins og vísindaveisla

Vísindaveislan verður haldin í félagsheimilinu Tjarnarborg, Ólafsfirði og í íþróttahúsi grunnskólans kl. 12 til 16. Þar verður fjölmargt í boði.
Lesa meira

Útboð

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur og breytingar á grunnskóla Fjallabyggðar við Tjarnarstíg 3 í Ólafsfirði.
Lesa meira