Fréttir

Góð byrjun á umhverfisátaki

Nemendur Grunnskóla Fjallabyggðar í 8.- 10. bekk hófu átakið "Fjallabyggð til fyrirmyndar 2012". Tókst þeim að safna miklu rusli saman á mjög stuttum tíma og eru þeim færðar góðar þakkir fyrir, en betur má ef duga skal.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar lokaðar um helgina

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar verða lokaðar um helgina vegna öldungamóts í blaki.
Lesa meira

Fjallabyggð til fyrirmyndar 2012

Bæjarstjórn Fjallabyggðar skorar á alla íbúa sveitafélagsins að taka höndum saman og hirða upp drasl og rusl sem er að finna í næsta nágrenni við heimili og fyrirtæki.
Lesa meira

Bókasafnsdagurinn - prjónakvöld

Bókasafnsdagurinn er haldinn öðru sinni þriðjudaginn 17. apríl 2012. Slagorð dagsins í ár verður "Lestur er bestur".  Markmið dagsins er að vekja athygli á öllu því góða starfi sem unnið er á bókasöfnunum og mikilvægi bókasafna.
Lesa meira

Sumarafleysingar við íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar

Óska eftir starfsfólki í sumarafleysingar við Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar, Ólafsfirði og Siglufirði  
Lesa meira

Starf tæknifulltrúa Fjallabyggðar

Fjallabyggð leitar að áhugasömum og framsæknum einstaklingi til að sinna starfi tæknifulltrúa.
Lesa meira

Umsóknarfrestur sumarstarfa rennur út

Umsóknarfrestur vegna flokksstjóra vinnuskóla og í störf við slátt og umhirðu rennur út föstudaginn 13. apríl nk.
Lesa meira

Námskeið í handverkssmiðju

SÍMEY býður upp á námskeið í handverkssmiðju í Dalvíkur- og Fjallabyggð,  námskeiðið er s.k. Opin smiðja sem er þróunarverkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.
Lesa meira

Unnið er að stofnun Hollvinasamtaka Heilbrigðsstofnunar Fjallabyggðar

Fyrirhugað er að stofnfundur samtakna verði haldin í Reykjavík í lok maí og verður fundurinn auglýstur í fjölmiðlum og á vefsvæðum sem láta sig varða málefni Fjallabyggðar.  Fljótlega eftir hinn formlega stofnfund verður haldinn framhaldsstofnfundur í Fjallabyggð.
Lesa meira

Nýjar perur

Nú eru komnar nýjar perur í ljósalampana í íþróttamiðstöðina á Siglufirði.
Lesa meira