18.10.2011
Nú þegar reynsla er komin á vetraræfingar hjá íþróttafélögunum hefur verið gerð breyting á
aksturstöflu.
Lesa meira
18.10.2011
Dýralæknir verður í áhaldahúsum Fjallabyggðar 1. og 2. nóvember nk.
Lesa meira
17.10.2011
Markmiðið með vinnuverndarvikunni er að vekja athygli á ákveðnum þáttum í vinnuumhverfinu í þeim tilgangi að gera
vinnustaðina heilsusamlegri og öruggari.
Lesa meira
12.10.2011
Unnið er að uppfærslu hér á síðunni vegna breytinga á nefndarskipan eftir síðasta bæjarstjórnafund. Eru því
upplýsingar hugsanlega ekki uppfærða á öllum stöðum. Uppfærslu verður lokið í þessari viku.
Lesa meira
11.10.2011
Kynningar- og samráðsfundur verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 12. október kl. 17:00 í bláa húsinu (Rauðku).
Lesa meira
05.10.2011
Þjóðskrá Íslands vinnur að því að draga úr pappírsnotkun og auka rafræna stjórnsýslu. Nú er
hægt að tilkynna flutning á netinu. Hér að neðan má finna almennar upplýsingar um tilkyningur flutninga.
Lesa meira
03.10.2011
Nú þegar vetraræfingar eru hafnar hjá íþróttafélögunum hefur verið gerð breyting á aksturstöflu. Athugið að
þetta hefur ekki áhrif á skólaakstur að morgni.
Lesa meira
28.09.2011
Skóla- og frístundaakstur verður ekki með hefðbundnu sniði föstudaginn 30. september þar sem ekkert skólahald verður í Grunnskóla
Fjallabyggðar eða Menntaskólanum á Tröllaskaga. Ferðir verða eftirfarandi:
Lesa meira
28.09.2011
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hornbrekkubót, verslunar- og þjónustusvæði, Ólafsfjarðarvatni, auglýsist hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vegna formgalla er tillagan auglýst í annað sinn.
Lesa meira