Fréttir

Síður um sorphirðu og -flokkun

Búið er að uppfæra síðurnar um sorphirðu og sorpflokkun. Þar má nú finna svör við ýmsum spurningum um flokkunina og sorphirðufyrirkomulagið, auk annars fróðleiks um þessi mál.
Lesa meira

Opunartími íþróttamiðstöðva yfir hátíðarnar

Opunartími íþróttamiðstöðva yfir hátíðarnar verður eftirfarandi:
Lesa meira

Héðinsfjarðargöng lokað vinnusvæði

Af gefnu tilefni vilja verktakafyrirtækin Háfell og Metrostav koma því á framfæri að Héðinsfjarðargöng eru lokað vinnusvæði og umferð óviðkomandi um þau er stranglega bönnuð á öllum tímum og verður svo út framkvæmdartímann.
Lesa meira

Mogomusic gefur jólalag í jólagjöf

MogoMusic í Ólafsfirði hefur ákveðið að gefa öllum sem vilja eitt jólalag í jólagjöf. Það er gaman að segja frá því að þetta er gert á Degi íslenskrar tónlistar sem er einmitt í dag.
Lesa meira

Skotfélag Ólafsfjarðar fær undirsíðu hjá Fjallabyggð

Nú hefur Skotfélag Ólafsfjarðra bæst í hóp þeirra íþróttafélaga sem hafa fengið undirsíðu hjá Fjallabyggð. slóðin þangað er http://sko.fjallabyggd.is/
Lesa meira

Ýmsar gagnlegar upplýsingar um sorphirðu og flokkun

Nú er búið að setja inn sérstaka síðu hér um sorpmál. Þar eru teknar saman ýmsar upplýsingar um málefnið. Þar má t.d. finna algengar spurningar varðandi sorpflokkun. Hægt er að smella á "Sorphirða" hnappinn hér til vinstri eða smella hér til að skoða síðuna.
Lesa meira

Góður árangur nemenda í 7. bekk við Grunnskóla Siglufjarðar

Nemendur í 7. bekk við Grunnskóla Siglufjarðar unnu til verðlauna í norrænu loftslagskeppninni sem haldin var dagana 11.-17. nóvember.
Lesa meira

Skíðasvæðið í Skarðsdalnum verður opnað um helginna.

Nú er komið að því að opna skíðasvæðið í Skarðsdal. Fyrsti opnunardagur verður laugardaginn 5. des Við opnum kl 10 og verðum með opið til kl 16. Frítt verður fyrir alla fyrsta daginn. Það hefur snjóað töluvert hjá okkur, vinna stendur yfir á öllum svæðum og snjór er mis mikill eftir svæðum, nánari upplýsingar þegar líður nær helginni inn á heimasíðu skíðasvæðisins: http://skard.fjallabyggd.is    
Lesa meira

Hundaeigendur Siglufirði.

Síðari „hundahreinsun“ verður í áhaldahúsi Fjallabyggðar Siglufirði, fimmtudaginn  10. desember 2009 frá klukkan  15.00  til  18.00
Lesa meira

Hundahreinsun í Ólafsfirði frestað til föstudags

Síðari hundahreinsun og sprautu meðferð hunda  í Ólafsfirði sem átti að vera í dag, frestast til föstudags vegna veðurs.
Lesa meira