Skotfélag Ólafsfjarðar fær undirsíðu hjá Fjallabyggð

Nú hefur Skotfélag Ólafsfjarðra bæst í hóp þeirra íþróttafélaga sem hafa fengið undirsíðu hjá Fjallabyggð. slóðin þangað er http://sko.fjallabyggd.is/