Fréttir

Blásið til sóknar í Fjallabyggð

Fjallabyggð stendur frammi fyrir þeirri áskorun að nýta þau tækifæri sem munu skapast við opnun Héðinsfjarðarganga og styrkja atvinnulífið á svæðinu. Bæjarstjórn hefur hafið viðræður á vettvangi ríkis og stofnana um leiðir til að efla atvinnulífið og vill snúa vörn í sókn með víðtæku samstarfi alls samfélagsins.
Lesa meira

Styrkir úr Íþróttasjóði

Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 188/1999 og reglugerð nr. 388/2001 um breytingu á þeirri reglugerð. Veita má framlög til eftirfarandi verkefna á sviði íþrótta: Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana. Útbreiðslu- og fræðsluverkefna. Íþróttarannsókna Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga.
Lesa meira

Opna Sparisjóðsmótið í golfi - leiðrétting

Í frétt um opna Sparisjóðsmótið í Golfi frá í gær var sagt að golfararnir hefðu farið 18 holurnar á metskori. Hið rétta er að ákveðið var að fækka holunum um 9 vegna veðurs!
Lesa meira

Opna Sparisjóðsmótið í golfi

Opna sparisjóðsmótið í golfi fór fram í gær í ekta haustveðri á golfvelli Golfklúbbs Ólafsfjarðar á Skeggjabrekkudal.
Lesa meira

Baráttan heldur áfram!

Leik KS/Leifturs og ÍR lauk með 1-1 jafntefli. Baráttan um sætið í fyrstu deild heldur því áfram.
Lesa meira

KS/Leiftur - ÍR

KS/Leiftur - ÍR , leikur í 2. deild karla kl. 16:00
Lesa meira

Sigrún „Maður mánaðarins“ hjá Kaupmannafélagi Siglufjarðar

Á mánudag útnefndi Kaupmannafélag Siglufjarðar Sigrúnu Ingólfsdóttur, verkstjóra Vinnuskólans á Siglufirði sem „Mann ágústmánaðar“ fyrir mikinn dugnað og atorku í starfi sínu fyrir Vinnuskólann.
Lesa meira

Umsóknir um húsaleigubætur

Umsóknum um húsaleigubætur fyrir septembermánuð skal skila inn eigi síðar en mánudaginn 17. september, á bæjarskrifstofur Fjallabyggðar á Ólafsfirði eða á Siglufirði.
Lesa meira

Ætlar bæjarstjórnin ekkert að gera?!

Íbúafundir framundan Fjallabyggð stendur frammi fyrir þeirri áskorun að nýta þau tækifæri sem munu skapast við opnun Héðinsfjarðarganga og styrkja atvinnulífið á svæðinu.
Lesa meira

75 ára vígsluafmæli Siglufjarðarkirkju

Siglufjarðarkirkja átti 75 ára vígsluafmæli 28. ágúst sl. Af þessu tilefni verður haldin hátíðarguðsþjónusta sunnudaginn 2. september kl. 14.00.
Lesa meira