Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrir júní 2014.
Niðurstaða fyrir hreinlætismál er 10,8 millj. kr. sem er 112% af áætlun tímabilsins sem var 9,7 millj. kr.
Niðurstaða fyrir skipulags- og byggingarmál er 10 millj. kr. sem er 94% af áætlun tímabilsins sem var 10,7 millj. kr.
Niðurstaða fyrir umferðar- og samgöngumál er 56,2 millj. kr. sem er 93% af áætlun tímabilsins sem var 60,3 millj. kr.
Niðurstaða fyrir umhverfismál er 20,2 millj. kr. sem er 95% af áætlun tímabilsins sem var 21,3 millj. kr.
Niðurstaða fyrir eignasjóð er -67,2 millj. kr. sem er 119% af áætlun tímabilsins sem var -56,4 millj. kr.
Niðurstaða fyrir þjónustumiðstöð er 11,5 millj. kr. sem er 94% af áætlun tímabilsins sem var 12,2 millj. kr.
Niðurstaða fyrir veitustofnun er -3,6 millj. kr. sem er 2388% af áætlun tímabilsins sem var -0,15 millj. kr.
Allir aðalfulltrúar voru mættir á framhaldsfund að undanskildum Magnúsi S. Jónassyni
Í hans stað mætti Ríkharður Hólm Sigurðsson, F- lista.