Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014

Málsnúmer 1408006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 106. fundur - 10.09.2014

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Samkvæmt 35.grein skipulagslaga nr.123/2010 ber sveitarstjórn að meta eftir sveitarstjónarkosningar hvort ástæða sé til að endurskoða aðalskipulagið.
     
    Nefndin hvetur bæjarfulltrúa til að kynna sér aðalskipulag Fjallabyggðar og meta hvort endurskoða þurfi aðalskipulag Fjallabyggðar 2008-2028.
     
    Bókun fundar <DIV><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-theme-font: minor-bidi; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Til máls tóku Sigurður Valur Ásbjarnarson<FONT size=2 face=Verdana> og Helga Helgadóttir.</FONT><BR></SPAN>Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að vísa afgreiðslu þessa dagskrárliðar til gerðar fjárhagsáætlunar.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Borist hefur ábending um slæma umgengni á gámasvæðinu á Siglufirði af rekstraraðilum þess. Er sorp á víð og dreif um svæðið sem veldur því að ásýnd svæðisins er ekki góð. Að auki er frágangur rekstraraðila á sorptunnum í sorpskýli ábótavant þegar búið er að losa úr þeim sorp. Einnig lagður fram tölvupóstur frá Moltu þar sem kvartað er yfir að plast og járn sé blandað í lífrænan úrgang.
     
    Skipulags- og umhverfisnefnd fer þess á leit við Íslenska gámafélagið að sjá sóma sinn í því að ganga vel um gámasvæði í sveitarfélaginu. Það er til háborinnar skammar að sjá umgengnina á svæðunum sem voru útbúin á seinustu árum. Einnig eiga starfsmenn að losa allar tunnur samkvæmt sorphirðudagatali og ganga frá tunnunum á sinn stað eftir losun. Jafnframt eru íbúar sveitarfélagsins hvattir til að flokka með fullnægjandi hætti.
     
     
     
    Bókun fundar <DIV>Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir, <SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-theme-font: minor-bidi; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Sigurður Valur Ásbjarnarson</SPAN> og Helga Helgadóttir.<BR>Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Þar sem engar úrbætur hafa átt sér stað á húsnæðinu við Aðalgötu 6, Siglufirði óskar nefndin eftir að farið verði í sömu aðgerðir og gerðar voru við fyrri eiganda þar sem krafist var úrbóta.
     
    Bókun fundar <DIV><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-theme-font: minor-bidi; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Til máls tók Sigurður Valur Ásbjarnarson,<FONT size=2 face=Verdana> Helga Helgadóttir og Kristinn Kristjánsson.</FONT></SPAN><BR>Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.</DIV>
  • .4 1408048 Haustgöngur 2014
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Á fyrsta fundi vinnuhóps um búfjárhald í Fjallabyggð 21. ágúst 2014, var eftirfarandi tillaga samþykkt:
    "Vinnuhópurinn leggur til að í Ólafsfirði verði Ósbrekkurétt aukarétt við haustgöngur 2014. Hann leggur einnig til að fé verði dregið upp úr Ósbrekkurétt skv. VI. kafla, 27.gr. um fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög við Eyjafjörð nr. 173/2011".

    Nefndin samþykkir framkomna tillögu.
    Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.</DIV><DIV>Sólrún Júlíusdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Einar Á. Sigurðsson og Stefanía G. Ámundadóttir óska eftir því fyrir hönd eigenda frístundahúsa á Saurbæjarási að skipulags- og umhverfisnefnd hvetji Rarik til þess að leggja heitt vatn að svæðinu.
     
    Nefndin felur tæknideild að koma framkomnu erindi til Rarik.
    Bókun fundar <DIV>Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir og <SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-theme-font: minor-bidi; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Sigurður Valur Ásbjarnarson.</SPAN><BR>Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Lögð fram ósk fimm hundaeigenda um að sveitarfélagið útbúi afgirt svæði fyrir hunda. Leggja þau fram eftirfarandi tillögur að svæðum; stóri bletturinn bak við blokkirnar á Ólafsveginum, við endann á Hlíðarveginum við Hlíðarveg 11, svæðið við hlið reiðhallarinnar.
    Einnig lagt fram bréf frá hundaeigenda á Siglufirði, þar sem óskað er eftir nýju svæði sem hægt er að nota allan ársins hring. Bæjarráð hefur falið tæknideild að kanna hvort hentugra svæði sé fyrir hundaeigendur í Fjallabyggð sem hægt er að nota allt árið.
    Nefndin frestar þessum lið til næsta fundar þar sem hún sér sér ekki fært til að úthluta umbeðnum svæðum við íbúabyggð á Ólafsfirði og óskar eftir tillögum að svæðum utan íbúabyggðar.
    Bókun fundar <DIV>Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir og <SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-theme-font: minor-bidi; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Sigurður Valur Ásbjarnarson.</SPAN><BR>Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Lagt fram erindi Helga Jóhannssonar vegna tjaldsvæðisins í Ólafsfirði. Þar er óskað eftir að farið verði í framkvæmdir við að hækka landið og þökuleggja í haust svo hægt sé að nýta svæðið á næsta ári.
     
    Nefndin tekur undir umrætt erindi og vísar fjármögnun á verkefninu til bæjarráðs.
     
     
    Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Helga Helgadóttir, Kristinn Kristjánsson og Sólrún Júlíusdóttir.<BR>Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Lögð fram tillaga að spennistöð sem er felld inn í landið.
     
    Nefndin samþykkir framkomna tillögu og felur tæknideild að grendarkynna.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Kristján Hauksson sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús á lóðinni Skógarstígur 8 á Saurbæjarási Siglufirði samkvæmt meðfylgjandi teikningum.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Lögð fram ósk Guðnýjar Róbertsdóttur og Örlygs Kristfinnssonar um framlengingu á stöðuleyfi sæluhúss við Aðalgötu 22.
     
    Nefndin samþykkir að endurnýja stöðuleyfi og felur tæknideild að ganga frá nýjum samningi.  
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Björn Böðvarsson, nýr eigandi að A-sumarbústað í landi Vatnsenda í Ólafsfirði, óskar eftir leyfi til að fjarlægja bústaðinn.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Sævar Örn Kárason og Bryndís Þorsteinsdóttir sækja um leyfi til að gera skjólvegg við Laugarveg 8.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Lögð fram drög að ræktunarsamning milli Skógræktar Siglufjarðar og Fjallabyggðar vegna skógræktar austan Hólsár.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Lagður fram lóðarleigusamningur vegna stækkunar á lóðinni Grundargötu 7b.
     
    Erindi frestað.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Hálfdán Sveinsson fyrir hönd Siglunes Guesthouse sækir um afnotarétt af lóðinni Eyrargötu 13 undir bílastæði fyrir gesti gistiheimilisins.
     
    Lóðin Eyrargata 13 er í dag notuð sem almennt bílastæði og geta gestir gistiheimilisins nýtt sér það eins og aðrir íbúar. Nefndin sér sig ekki fært að úthluta gistiheimilinu afnotarétt umfram það.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014
    Anna M. Jónsdóttir og Steingrímur J. Garðarsson sækja um afnot af lóð frá syðri lóðarmörkum Ránargötu 16 að Ránargötu.
     
    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 170. fundur - 27. ágúst 2014

    Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrir júní 2014.

     

    Niðurstaða fyrir hreinlætismál er 10,8 millj. kr. sem er 112% af áætlun tímabilsins sem var 9,7 millj. kr.

    Niðurstaða fyrir skipulags- og byggingarmál er 10 millj. kr. sem er 94% af áætlun tímabilsins sem var 10,7 millj. kr.

    Niðurstaða fyrir umferðar- og samgöngumál er 56,2 millj. kr. sem er 93% af áætlun tímabilsins sem var 60,3 millj. kr.

    Niðurstaða fyrir umhverfismál er 20,2 millj. kr. sem er 95% af áætlun tímabilsins sem var 21,3 millj. kr.

    Niðurstaða fyrir eignasjóð er -67,2 millj. kr. sem er 119% af áætlun tímabilsins sem var -56,4 millj. kr.

    Niðurstaða fyrir þjónustumiðstöð er 11,5 millj. kr. sem er 94% af áætlun tímabilsins sem var 12,2 millj. kr.

    Niðurstaða fyrir veitustofnun er -3,6 millj. kr. sem er 2388% af áætlun tímabilsins sem var -0,15 millj. kr.

     

    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 106. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.