1.Breytingar í Ráðhúsinu 3. hæð
2.Eldsmíði í Fjallabyggð. Beiðni um styrk.
3.Ferðatröll. Beiðni um samstarf við að koma ferðamálasíðu í loftið fyrir utanverðan Tröllaskaga.
4.Ráðning forstöðumanns Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar
5.Reglur um stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki
6.Starfslýsingar deildarstjóra Fjallabyggðar
7.Þjónustugjöld í Skálarhlíð
8.Trúnaðarmál - starfsmannamál - slys
10.Hlutabréf í Tækifæri hf
11.Útvarp frá bæjarstjórnarfundum
12.Bréf frá Gnýfara vegna hárrar grunnvatnsstöðu vestan Óss
13.Grunnskóli Norðurgötu, opnun tilboða
14.Breytingar á lóðarblöðum - rif á fasteignum Síldarvinnslunnar
15.Rekstraryfirlit nóvember 2013
16.Mánaðarleg launayfirlit 2013
17.Byggðasamlag um málefni fatlaðra
18.Til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um flutning stjórnsýslu um málefni hreindýra, 202. mál
19.Menningarsamningar skiptaregla 2014 - 2016
20.Til umsagnar - tillaga til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 169. mál
21.Fundargerðir - Þjónustumiðstöð 2014
22.Fundir bæjarstjóra með forstöðumönnum - 2014
23.Fundir deildarstjóra Fjallabyggðar 2014
24.Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra 2014
Fundi slitið - kl. 19:00.
Deildarstjóri tæknideildar hefur leitað eftir verðtilboðum í breytingar á húsnæði bæjarfélagsins - ráðhúsi - að Gránugötu 2 á Siglufirði.
Áætlaður kostnaður er um 4.5 m.kr.
Neðantaldir lögðu inn tölur í umrætt verk.
1. Berg ehf.
2. Trésmíði ehf.
3. Andrés Stefánsson rafverktaki.
4. Raffó ehf.
5. G.J. smiðir ehf.
6. ÓHK trésmiðir ehf.
Deildarstjóri tæknideildar leggur til að tilboði Bergs og Andrésar sé tekið.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að viðauki verði samþykktur, um breytingar á milli framkvæmdaliða og umrædd fjárhæð færð frá áætluðum framkvæmdum ársins.