Rekstraryfirlit nóvember 2016

Málsnúmer 1612046

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 35. fundur - 09.01.2017

Lagt fram
Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar - nóvember 2016. Fræðslu-og uppeldismál: Rauntölur, 657.889.620 kr. Áætlun, 668.291.972 kr. Mismunur; 10.402.352 kr.
Æskulýðs- og íþróttamál: Rauntölur, 225.901.309 kr. Áætlun 232.771.358 kr. Mismunur; 6.870.049 kr.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 482. fundur - 10.01.2017

Lagt fram rekstraryfirlit fyrir nóvember 2016.
Rekstrarniðurstaða Fjallabyggðar fyrir janúar til nóvember, 2016, er 8 milljónum lakari en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir.
Tekjur umfram gjöld eru 115,6 millj. í stað 123,6 millj.
Tekjur eru 41,4 millj. hærri en áætlun, gjöld 78,0 millj. hærri og fjármagnsliðir 28,6 millj. lægri.

Stærstu frávik tengjast lægra útsvari, lægri hafnartekjum og hærra viðhaldi á fráveitu- og vatnsveitukerfum.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 29. fundur - 16.01.2017

Lagt fram
Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar - nóvember 2016. Menningarmál: Rauntölur, 80.543.573 kr. Áætlun, 82.743.057 kr. Mismunur; 2.199.484 kr.
Markaðs- og ferðamál: Rauntölur, 6.659.481 kr. Áætlun 9.379.670 kr. Mismunur; 2.720.189 kr.

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 103. fundur - 19.01.2017

Lagt fram
Lagt fram rekstraryfirlit félagsmáladeildar fyrir tímabilið janúar til nóvember 2016. Rauntölur; 78.609.820 kr. Áætlun; 88.693.758 kr. Rekstrarniðurstaða félagsþjónustu er 10.083.938 kr. betri en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 88. fundur - 26.01.2017

Rekstraryfirlit fyrir tímabilið 1. janúar - 30. nóvember 2016.
Hafnarsjóður rekstur: Rauntölur, 37.509.052 kr. í tekjur umfram gjöld. Áætlun, 59.331.395 kr. í tekjur umfram gjöld.

Lagt fram tilkynningar.