Fréttir

Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar auglýsir til sölu

Ólafsfjörður Bylgjubyggð 63
Lesa meira

Vetraropnun Íþróttamiðstöðva

Vetraropnunartími Íþróttamiðstöðva hefur tekið gildi
Lesa meira

Skólinn fyrst í bráðabirgðarhúsnæði

Ýmislegt bendir til þess að nauðsynlegt verði að hefja nám við væntanlegan framhaldsskóla í Ólafsfirði í bráðabirgðarhúsnæði segir Jón Eggert Bragason, verkefnisstjóri, en stefnt er að því að hefja nám við skólann næsta haust. Frá þessu segir á heimasíðu Ríkisútvarpsins.
Lesa meira

Tilboð í rekstur og skíða og knattspyrnusvæða

Í gær voru opnuð tilboð í rekstur skíða og knattspyrnusvæðis á Siglufirði. Þrjú tilboð bárust. Eitt tilboð barst frá Knattspyrnufélagi Siglufjarðar í rekstur knattspyrnusvæðisins. Tvö tilboð bárust í rekstur bæði skíða- og knattspyrnusvæðis. Frá Agli Rögnvaldssyni og Birni Sigurði Ólafssyni.
Lesa meira

N4 í Fjallabyggð

Að undanförnu hafa dagskrárgerðarmenn N4 verið duglegir að heimsækja Fjallabyggð, flytja þaðan fréttir og stuttar kynningar af atvinnulífi staðarins. Eins og margir vita er nú mögulegt fyrir íbúa Fjallabyggðar að ná útsendingum N4 Sjónvarp Norðurlands í gegnum dreifikerfi Digital Ísland á rás 15.
Lesa meira

Nýr starfsmaður hefur tekið til starfa í Fjallabyggð.

Valur Þór Hilmarsson var nýverið ráðinn garðyrkju- og umhverfisfulltrúi hjá Fjallabyggð og hefur hann tekið til starfa.
Lesa meira

Íbúð til sölu eða leigu

Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar auglýsir til sölu eða leigu:
Lesa meira

Breyting á aðalskipulagi Ólafsfjarðar 1990-2010 og tillögu að deiliskipulagi hesthúsahverfis, Ólafsfirði

Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Ólafsfjarðar 1990-2010 og tillögu að deiliskipulagi hesthúsahverfis, Ólafsfirði.
Lesa meira

Heimilissorp í Ólafsfirði

Heimilissorp í Ólafsfirði verður ekki tekið þessa viku, þar sem vinnuskólinn hefur hætt starfsemi í ár. Stefnt er að því að sorpið verði tekið á fimmtudaginn í næstu viku þegar 10. bekkur er mættur í skólann.
Lesa meira

Leiksýning í Ólafsfirði

Hinn fátæki armur Stúdentaleikhússins sýnir Vituð ér enn eða hvað? Í Tjarnarborg fimmtudaginn 21. ágúst og föstudaginn 22. ágúst kl. 21.00.  
Lesa meira