Fréttir

Þrettándabrenna og flugeldasýning á Siglufirði

Þrettándabrenna og flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Skjaldar í samvinnu við Björgunarsveitina Stráka á Siglufirði mánudaginn 6. janúar 2025
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2024 í Fjallabyggð

Athöfn þar sem besta og efnilegasta íþróttafólk Fjallabyggðar verður verðlaunað fer fram í Tjarnarborg kl. 17:00 laugardaginn 4. janúar 2025.
Lesa meira

Hornbrekka Ólafsfirði - Laus staða sjúkraliða

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka Ólafsfirði óskar eftir að ráða sjúkraliða til starfa frá 1. febrúar 2025 fram á haustið.
Lesa meira