22.08.2024
Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa breyttan opnunartíma sundlauga vegna skólasunds fram að vetraropnun sem tekur gildi 2. september nk.
Athugið að vegna skólasunds verða sundlaugar Íþróttamiðstöðvanna lokaðar á eftirfarandi tímum frá 23. ágúst til 1. september.
Lesa meira
21.08.2024
Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar er fimmtudaginn 22. ágúst.
Lesa meira
21.08.2024
Öll umferð er óheimili á flugvellinum á Siglufirði frá 22. ágúst til 15. september
Lesa meira
20.08.2024
Ný akstursáætlun skólarútu tekur gildi föstudaginn 23. ágúst nk.
Lesa meira
20.08.2024
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032
Lesa meira
16.08.2024
Eftirfarandi lóðir eru auglýsingar lausar til úthlutunar að nýju:
Bakkabyggð 6 - Ólafsfirði
Suðurgata 85 - Siglufirði
Lesa meira
16.08.2024
Fjarðarhlaupið 2024 ræst út á morgun
Eftir frábær viðbrögð frá hlaupinu 2023 verður Fjarðarhlaupið endurtekið með alvöru fjallahlaupi frá Siglufirði til Ólafsfjarðar á morgun laugardaginn 17. ágúst.
Lesa meira
12.08.2024
Á morgun miðvikudaginn 14. ágúst kl. 16:00-18:00 verður veggmyndin afhjúpuð í Félagsmiðstöðinni NEON, Suðurgötu 4, Siglufirði (fyrir ofan Kjörbúðina). Börnin sem unnu að veggmyndinni voru þau Maya, Aðalheiður Jórunn, Alda Máney, Benjamín Aron, Ingimar Skúli og Kristín Ósk.
Lesa meira
07.08.2024
Síldarævintýrið á Siglufirði var haldið í 30. skipti um nýliðna Verslunarmannahelgi.
Lesa meira
02.08.2024
Kæru íbúar og gestir Síldarævintýris 2024.
Fjallabyggð býður gesti velkomna og óskar þeim og öllum íbúum Fjallabyggðar góðrar skemmtunar um helgina.
Síldarævintýrið er fjölskylduhátíð og búist er við fjölmenni. Fjallabyggð hvetur því íbúa og gesti til að sýna aðgætni og tillitsemi í umferð um götur og þá sérstaklega í miðbæ Siglufjarðar.
Lesa meira