Fréttir

Frábær Trilludagur laugardaginn 29. júlí 2023

Trilludagar voru haldnir á Siglufirði í sjötta sinn síðastliðinn laugardag og þóttu þeir takast einstaklega vel og var góð stemning á bryggjunni allan daginn og veðrið gott.
Lesa meira

Trilludagur og Síldarhátíð 29. júlí

Það verður mikið um að vera á Siglufirði um næstu helgi en þá er haldið upp á hinn árlega Trilludag, þar sem boðið eru upp á siglingar, sjóstangveiði, mat og ýmsar uppákomur. Auk þess verður vígsla á minnisvarða um síldarstúlkur, málþing, síldarsöltun og bryggjuball. Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir og fleiri góðir gestir munu heiðra samkomuna.
Lesa meira

Sápuboltinn í Ólafsfirði um helgina 21.-23. júlí 2023

Hinn árlegi sápubolti fer fram í Ólafsfirði um helgina. Metnaðarfull fjölskylduskemmtun og dagskráin er hin glæsilegasta.
Lesa meira

Frjó menningarhelgi á Siglufirði dagana 13. - 16. júlí 2023

Frjó menningarhelgi á Siglufirði dagana 13. - 16. júlí 2023
Lesa meira

Laust starf sérfræðings á sviði loftslagsmála hjá Byggðastofnun

Byggðastofnun leitar nú að drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á loftslagsmálum til starfa við tveggja ára samstarfsverkefni umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis, Byggðastofnunar, Veðurstofu Íslands og Skipulagsstofnunar. Um er að ræða 100% starfshlutfall til tveggja ára.
Lesa meira

232. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar 7. júlí kl. 12:00

Lesa meira