Fréttir

Kompan Alþýðuhúsinu á Siglufirði - Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar einkasýninguna "Það sem jökultíminn skapar"

Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar einkasýninguna Það sem jökultíminn skapar í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði laugardaginn 6. maí klukkan 14.00. Þann sama dag kl. 16.00 mun Jóna Hlíf vera með listamannaspjall. Sýningin stendur til 21. maí nk.
Lesa meira

Blóðsöfnun á Dalvík 2. maí

Blóðsöfnun! Blóðbankabíllinn verður við Íþróttamiðstöðina á Dalvík þriðjudaginn 2. maí frá kl. 14:30 - 18:30. Allir velkomnir.
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar hafnaði í 2. sæti í Skólahreysti 2023

Grunnskóli Fjallabyggðar keppti í gærkveldi í 2. riðli í Skólahreysti 2023 og hafnaði í 2. sæti. Með þeim í riðli voru skólar frá Norðurlandi.
Lesa meira

Auglýsing um skipulag í Fjallabyggð

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Snorragötu á Siglufirði:
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar sigraði í Fiðringi

Fiðringur á Norðurlandi, hæfileikakeppni grunnskólanna, var haldin í gærkveldi og gerðu nemendur 8.-10. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar sér lítið fyrir og fóru með sigur af hólmi.
Lesa meira

Stóri Plokkdagurinn 30. apríl, vertu með!

Stóri Plokkdagurinn 30. apríl - Áskorun til íbúa og fyrirtækja í Fjallabyggð.
Lesa meira

Dregið hefur verið í vorhappdrætti Neons

Dregið hefur verið í vorhappdrætti Neons. Útdráttur fór fram á skrifstofu sýslumanns í dag 24. apríl.
Lesa meira

Hjólað í vinnuna 2023 hefst 3. maí

Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2023 hefjist í tuttugasta og fyrsta sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 3. - 23. maí. Opnað var fyrir skráningu þann 19. apríl og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks.
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar áfram í hæfileikakeppni Fiðrings 2023

Nemendur úr 8.-10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar komust áfram í Fiðringi með atriðið sitt Seinna er of seint, sem fjallar um áhrif hlýnun jarðar.
Lesa meira

Veglegar gjafir til Neons og Dagdvalar í Hornbrekku – kærar þakkir

Í vetur hefur hópur áhugasamra um félagsvist hist vikulega og spilað. Hópurinn ákvað að ágóðinn af spilakvöldunum rynni til góðs málefnis í Fjallabyggð. Fyrir valinu varð Félagsmiðstöðin Neon og Dagdvölin í Hornbrekku.
Lesa meira