28.04.2023
Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar einkasýninguna Það sem jökultíminn skapar í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði laugardaginn 6. maí klukkan 14.00. Þann sama dag kl. 16.00 mun Jóna Hlíf vera með listamannaspjall. Sýningin stendur til 21. maí nk.
Lesa meira
28.04.2023
Blóðsöfnun!
Blóðbankabíllinn verður við Íþróttamiðstöðina á Dalvík þriðjudaginn 2. maí frá kl. 14:30 - 18:30.
Allir velkomnir.
Lesa meira
27.04.2023
Grunnskóli Fjallabyggðar keppti í gærkveldi í 2. riðli í Skólahreysti 2023 og hafnaði í 2. sæti. Með þeim í riðli voru skólar frá Norðurlandi.
Lesa meira
26.04.2023
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Snorragötu á Siglufirði:
Lesa meira
26.04.2023
Fiðringur á Norðurlandi, hæfileikakeppni grunnskólanna, var haldin í gærkveldi og gerðu nemendur 8.-10. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar sér lítið fyrir og fóru með sigur af hólmi.
Lesa meira
25.04.2023
Stóri Plokkdagurinn 30. apríl - Áskorun til íbúa og fyrirtækja í Fjallabyggð.
Lesa meira
24.04.2023
Dregið hefur verið í vorhappdrætti Neons. Útdráttur fór fram á skrifstofu sýslumanns í dag 24. apríl.
Lesa meira
24.04.2023
Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2023 hefjist í tuttugasta og fyrsta sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 3. - 23. maí. Opnað var fyrir skráningu þann 19. apríl og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks.
Lesa meira
21.04.2023
Nemendur úr 8.-10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar komust áfram í Fiðringi með atriðið sitt Seinna er of seint, sem fjallar um áhrif hlýnun jarðar.
Lesa meira
19.04.2023
Í vetur hefur hópur áhugasamra um félagsvist hist vikulega og spilað. Hópurinn ákvað að ágóðinn af spilakvöldunum rynni til góðs málefnis í Fjallabyggð. Fyrir valinu varð Félagsmiðstöðin Neon og Dagdvölin í Hornbrekku.
Lesa meira