03.02.2022
Gerjun og gróska á svæðinu okkar - Rafræn úthlutunhátíð í dag kl. 12:00
Umsóknirnar voru afar fjölbreyttar og án efa bæði fróðlegt og skemmtilegt að sjá hvaða verkefni hljóta styrk í ár, hvaða gerjun og gróska á sér stað á svæðinu okkar.
Lesa meira
01.02.2022
Sú breyting hefur orðið á að ef foreldrar vilja nýta frístundaávísanir til að kaupa sundkort eða líkamsræktarkort fyrir börn og unglinga þarf að fara í gegnum Vefverslun Sportabler
Lesa meira
01.02.2022
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands minnir á að Lífshlaupið heilsu- og hvatningarverkefni verður ræst í 15. sinn 2. febrúar 2022.
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta. Í ráðleggingunum segir að börn og unglingar ættu að hreyfa sig í minnst 60 mínútur daglega og fullorðnir ættu að stunda miðlungserfiða hreyfingu í minnst 30 mínútur daglega.
Lesa meira
01.02.2022
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í að byggja anddyri, búnings-klefa og tengibyggingu við núverandi sundlaugarbyggingu og íþróttahús á Siglufirði, samtals 292,3 m2 á tveimur hæðum ásamt rifi á tengigangi skv. útboðsgögnum AVH.
Verktími er frá 1. mars 2022 til 28. apríl 2023.
Lesa meira