Fréttir

Öskudagsskemmtun frestað

Því miður verður ekki öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu í Ólafsfirði á öskudag eins og hefð er fyrir. Vegna veikinda og ástands í samfélaginu okkar hefur verið tekin ákvörðun um að fresta henni um 2-3 vikur. Ný dagsetning verður tilkynnt mjög fljótlega.
Lesa meira

Snjallmælavæðing á Ólafsfirði

Á árinu 2022 áætlar Norðurorka að skipta öllum hemlum og eldri sölumælum hitaveitu á Ólafsfirði út fyrir snjallmæla.
Lesa meira

Tillaga að starfsleyfi fyrir Hið Norðlenzka Styrjufjelag ehf. Ólafsfirði

Umhverfisstofnun hefur auglýst tillögu að starfsleyfi fyrir Hið Norðlenzka Styrjufjelag ehf. Ólafsfirði
Lesa meira

Verkefnisstjóri Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) með fasta viðveru á Siglufirði

Anna Lind Björnsdóttir verkefnisstjóri SSNE , hefur nú fasta viðveru alla mánudaga í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Siglufirði.
Lesa meira

Skólaakstur fellur niður í dag

Vegna vondrar veðurspár verða ferðir skólarútu felldar niður í dag þriðjudaginn 22. febrúar. Kennt er samkvæmt óveðursskipulagi í Grunnskóla Fjallabyggðar og skólinn einungis opninn fyrir yngsta stigið 1. - 4. bekk.
Lesa meira

Barnamenningarverkefnið List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. Sjá auglýsingu hér fyrir neðan. Umsóknarfrestur er til 14. mars 2022. Sjá nánar á www.listfyriralla.is
Lesa meira

Fjarðargangan - lokanir gatna í Ólafsfirði og dagskrá

Fjarðargangan á vegum Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldin í Ólafsfirði laugardaginn 12. febrúar nk.
Lesa meira

Fjallabyggð tekur þátt í stofnun Húsnæðissjálfseignarstofnun (HSES) á landsbyggðinni

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í dag 10. febrúar 2022 að sveitarfélagið Fjallabyggð verði stofnaðili að fyrirhugaðrar húsnæðissjálfseignarstofnunar og leggja fram 100.000 kr. stofnfé. Bæjarstjóra er falið að taka þátt í stofnfundi fyrirhugaðrar húsnæðissjálfseignarstofnunar og undirrita stofnskjöl fyrir hönd sveitarfélagsins.
Lesa meira

Hilmar Símonarson kraftlyftingamaður íþróttamaður ársins 2021 í Fjallabyggð

Hilmar Símonarson kraftlyftingamaður var kosinn íþróttamaður Fjallabyggðar fyrir árið 2021.
Lesa meira

Sorphirða hafin

Sorpirða hófst í gær og var framhaldið í dag á Siglufirði. Það sem ekki hefur verið tekið á Siglufirði er sökum ófærðar í tilteknum götum eða að tunnur hafi verið á kafi. Sorp verður tekið í Ólafsfirði á morgun fimmtudaginn 10. febrúar. Eru íbúar vinsamlegast beðnir um að moka frá ílátum sem eru flest á kafi og tryggja aðgengi að þeim.
Lesa meira