Fréttir

Sumarnámskeið barna í Fjallabyggð 2020

Skemmtileg, glæsileg og fjölbreytt sumardagskrá verður í boði fyrir börn á öllum aldri í sumar hér í Fjallabyggð.
Lesa meira

Frístundaakstur sumarið 2020

Frá og með 4. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.
Lesa meira

Pálshús Ólafsfirði - Árni Rúnar Sverrisson myndlistasýningin "Ferðasaga"

Laugardaginn 30. maí sl. opnaði í Pálshúsi Ólafsfirði sýning Árna Rúnars Sverrissonar “ Ferðasaga”. Sýningin verður opin á opnunartíma Pálshúss til 26. júlí. Árni Rúnar Sverrisson (f. 1957) lærði myndlist í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Mynlistarskóla Reykjavíkur og hefur sýnt mikið frá því hann hélt sína fyrstu einkasýningu á Mokka 1989. Árið 1999 dvaldi hann á Sikiley þar sem hann starfaði að list sinni en hefur fyrst og fremst unnið og sýnt á Íslandi þar sem hann á að baki á þriðja tug einkasýninga auk þess sem hann hefur tekið þátt í samsýningum og samkeppnu
Lesa meira

Kompan - Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, sýningaropnun 7. júní kl. 13:00

Sunnudaginn 7. júní kl. 13:00 opnar sýning Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur Mynd eftirmynd í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin stendur til 21. júní og er opin daglega frá l. 14:00-17:00
Lesa meira