Fréttir

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar og Heilsueflandi Fjallabyggð auglýsa fría leiðsögn einkaþjálfa

Heilsueflandi samfélag og Fjallabyggð bjóða í líkamsrækt undir leiðsögn löggiltra einkaþjálfara í líkamsræktum Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar næstu fjórar vikur. Aðgangur að líkamsræktinni verður gjaldfrjáls á þessum tímum.
Lesa meira

Samstarf hafið milli íþróttamiðstöðva í Fjallabyggð og á Dalvík

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum, þann 7. október síðastliðinn, samstarf milli íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar og Dalvíkur
Lesa meira

ATH! Frestur til að skila inn tilnefningum vegna bæjarlistamanns Fjallabyggðar árið 2020 rennur út á miðnætti á morgun 24. október

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og eða rökstuddum ábendingum/tilnefningum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2020.
Lesa meira

177. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

177. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 9. október 2019 kl. 17.00
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra 2020

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2020. Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.
Lesa meira