Fréttir

Bókasafnið í Ólafsfirði lokað í júlí

Vakin er athygli á því að bókasafnið í Ólafsfirði verður lokað frá 1. júlí til 30. júlí vegna sumarleyfa og fyrirhugaðra flutninga. 
Lesa meira

Áminning til hundaeigenda!

Dýraeftirlit Fjallabyggðar vill minna hundaeigendur á að samkvæmt samþykkt um hundahald í Fjallabyggð skal hundur aldrei ganga laus á almannafæri,
Lesa meira

Reitir - 24 þátttakendur frá sjö löndum

Þriðja árið í röð fara Reitir, alþjóðlegt samvinnuverkefni, fram á Siglufirði og nú dagana 2. - 14. júlí. 
Lesa meira

Námskeið á þjóðlagahátíð 2014

Árleg þjóðlagahátíð hefst á Siglufirði á morgun, 2. júlí.  Samkvæmt venju verða hin ýmsu námskeið í boði og eru þau 11 í ár. Tvö námskeið eru sérstaklega ætluð börnum og unglingum.  
Lesa meira

50 ár frá komu ítalskra blaðamanna til Siglufjarðar

Nú í sumar eru 50 ár frá því að tveir ítalskir blaðamenn frá bænum Vidigulfo á Ítalíu komu til Siglufjarðar í þeim tilgangi að koma á vináttutengslum á milli Vidigulfo og Siglufjarðarkaupstaðar. 
Lesa meira