Fréttir

Foreldravika í tónskólanum

Dagana 13. – 17. október verður foreldravika í tónskólanum. Kennslan verður óbreytt en foreldrar og forráðamenn eru boðaðir í tíma með sínum börnum.
Lesa meira

Námsferð á Tröllaskaga

Þessa viku munu nemendur á þriðja ári náms í landfræði og ferðamálafræði við Háskóla Íslands dvelja í Fjallabyggð.
Lesa meira

Hannyrðakvöld á bókasafninu

Í vetur mun Bókasafn Fjallabyggðar standa fyrir hannyrðakvöldum á safninu á Siglufirði. Um er að ræða tvo þriðjudaga í mánuði og er fyrsta skiptið núna í kvöld.
Lesa meira

Viðtalstímar bæjarstjóra falla niður í viku 42

Vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaga falla viðtalstímar bæjarstjóra niður í þessari viku.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin í Ólafsfirði opin á laugardögum

Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að íþróttamiðstöðin í Ólafsfirði verði framvegis opin á laugardögum frá kl. 10:00 - 14:00 og byggir ákvörðun bæjarráðs á kostnaðarmati íþrótta- og tómstundafulltrúa.
Lesa meira

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

KEA hefur nú auglýst eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningarsjóð fyrirtækisins. Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:
Lesa meira

Hreyfivika - Opinn Zumbatími í dag

Í dag kl. 16:30 verður opin Zumbatími hjá Ingunni í Bláahúsinu á Siglufirði. Allir velkomnir. Um helgina verður svo ókeypis aðgangur í sundlaugar Fjallabyggðar.
Lesa meira

Góð þátttaka á dómaranámskeiði í boccia

Um síðustu helgi voru í heimsókn fulltrúar frá Félagi áhugafólks um íþróttir aldraðra. 
Lesa meira

Opinn fundur um snjóflóðamál á Ólafsfirði

Veðurstofa Íslands býður til opins fundar um snjóflóðamál sem haldinn verður í félagsheimilinu Tjarnarborg á Ólafsfirði miðvikudaginn 8. október kl. 17:30. 
Lesa meira

Hreyfivika - dagur 4

Á fjórða degi hreyfivikunnar er eftirtalið í boði:
Lesa meira