Fréttir

Notendastýrð persónuleg aðstoð - tilraunaverkefni

Byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra auglýsir eftir þátttakendum í sérstakt þróunar- og tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði byggðasamlagsins. Um er að ræða tveggja ára tilraunaverkefni en gert ráð fyrir að NPA verði lögbundin þjónusta árið 2014.
Lesa meira

Skólaakstur - breyting

Gerðar hafa verið smávægilegar breytingar á aksturstöflunni sem tekur gildi strax í dag. Um er að ræða ferðir kl. 15:30 og 16:00 sem verður flýtt um 15 mínútur. Verða þær ferðir því kl. 15:15 og 15:45.
Lesa meira

Framkvæmdir við snjóflóðavarnir í Hafnarhyrnu að hefjast

Nú eru að hefjast framkvæmdir í Hafnarhyrnu, sem eru undirbúningur að uppsetningu stoðvirkja í fjallinu á næsta ári. Byrjað verður á bráðabirgðavegi, sem nær upp í Fífladal, unnið verður að mælingum og rannsóknum í fjallinu.
Lesa meira

Smávægileg breyting á skólaakstri á föstudag

Hádegisferðin á föstudag frestast um eina klukkustund. Farið verður frá Torginu kl. 13:00 og frá MTR kl. 13:30.
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir skólasetningu

Skólinn verður settur eins og hér segir:
Lesa meira

Starfsmaður óskast í Grunnskóla Fjallabyggðar

Starfsmaður óskast í lengda viðveru skólabarna á aldrinum 6-8 ára.
Lesa meira

Akstur fram að helgi

Akstur milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar tekur breytingum frá og með 22. ágúst, eða þegar Menntaskólinn verður settur. Eftir helgi byrjar svo Grunnskólinn og verður ný tafla auglýst fyrir helgi.
Lesa meira

Peningagjöf úr minningarsjóði Magnúsar Magnússonar

Sunnudaginn 19. ágúst afhentu þeir Þorgeir Gunnarsson og Sigursvein Magnússon Tónskóla Fjallabyggðar 1.440.000 kr. á lokatónleikum Berjadaga í Ólafsfirði.
Lesa meira

Innritun í Tónskóla Fjallabyggðar

Innritun í Tónskóla Fjallabyggðar fer fram dagana 20. – 24. ágúst frá kl 09.00 – 15.00.
Lesa meira

Upplýsingamiðstöð á Siglufirði

Upplýsingamiðstöðin á Siglufirði lokar frá og með mánudeginum 16. ágúst 2012.
Lesa meira