12.12.2012
Ný gjáldskrá Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar hefur verið samþykkt og tekur gildi 1. janúar 2013.
Lesa meira
11.12.2012
Leikskóli Fjallabyggðar auglýsir eftir leikskólakennurum eða öðru uppeldismenntuðu starfsfólki.
Lesa meira
11.12.2012
Laugardaginn, 8. desember, voru úrslit kynnt og verðlaun veitt í ljósmyndasamkeppninni Fugl fyrir milljón, sem haldin var á vegum Brimnes hótels og
bústaða í Ólafsfirði og Rauðku á Siglufirði
Lesa meira
07.12.2012
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 628/2012 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu
2012/2013
Lesa meira
06.12.2012
Leitað er eftir kraftmiklum og áhugasömum forstöðumanni til að leiða stofnunina.
Lesa meira
05.12.2012
Laugardaginn 8. desember næstkomandi, klukkan 14:00, verða úrslit kynnt í ljósmyndakeppninni Fugl fyrir milljón 2012, í húsakynnum Rauðku
á Siglufirði í Fjallabyggð. Þrír ljósmyndarar munu hljóta viðurkenningar fyrir myndir sínar.
Keppnin snýst um bestu fuglamyndina tekna á Tröllaskaganum, Hrísey, Grímsey, Drangey og Málmey á tímabilinu 14. maí til 31.
ágúst, 2012. Auk viðurkenninga fyrir myndirnar í 2. og 3. sæti, verður besta myndin verðlaunuð með 1.000.000 króna í
reiðufé.
Dómnefnd er leidd af Jóhanni Óla Hilmarssyni, fuglafræðingi og einum þekktasta fuglaljósmyndara Íslands.Með honum sátu í
nefndinni Daniel Bergmann, ljósmyndari og Örlygur Kristfinnsson myndlistarmaður og forstöðumaður Síldarminjasafnsins á Siglufirði.
Keppnin var nú haldin í annað sinn og er tilgangur hennar að kynna Tröllaskagann og nærliggjandi eyjar fyrir náttúruunnendum og stuðla að
aukinni fuglaskoðun og fuglaljósmyndun á svæðinu.
Það eru Brimnes hótel í Ólafsfirði og Rauðka á Siglufirði sem standa að keppninni.
Lesa meira