12.06.2009
Bókasöfnin á Siglufirði og Ólafsfirði verða lokuð í sumar frá 1. júlí - 14. ágúst vegna sumarleyfa.
Lesa meira
12.06.2009
Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að sameina Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar og Heilsugæslustöð Ólafsfjarðar frá og með 1. janúar 2010 og hefur hann gefið út reglugerð um þetta.
Lesa meira
12.06.2009
Auglýsing vegna útboðs snjólflóðavarna Hornbrekku
Lesa meira
11.06.2009
Jónsmessuhátíð Síldarminjasafnsins verður haldin laugardaginn 20. júní nk. Þá verða m.a. haldnir hinir vinsælu tónleikar Á frívaktinni með Ragga Bjarna sem aðal söngvara.
Lesa meira
11.06.2009
Háskólastoðir er ný námsleið sem menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að meta megi til styttingar náms í framhaldsskóla til allt að 48 eininga.
Lesa meira
11.06.2009
Þessa dagana stendur yfir Fjöllistasýning í Listhúsi Ólafsfjarðar, en þar sýnir Ólafsfirðingurinn Helga Luna Kristinsdóttir m.a. fatnað, málverk og ýmsa listmuni.
Lesa meira
10.06.2009
Ríkiskaup og Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Fjallabyggðar, auglýstu á sunnudag útboð á gerð snjóflóðavarnargarðs ofan Hornbrekku.
Lesa meira
09.06.2009
Ríkiskaup auglýstu á sunnudag útboð á Tryggingum fyrir Fjallabyggð og stofnanir sveitarfélagsins.
Lesa meira
05.06.2009
Skemmtiferðaskipið Spirit of Adventure heimsækir Siglufjörð á morgunlaugardaginn 6. júní. Skipið leggst að bryggju um klukkan 9:00 á laugardagsmorgun og fer aftur kl. 13.
Lesa meira
04.06.2009
Á sameiginlegum fundi skólanefndar og byggingarnefndar hins nýja
framhaldsskóla, fyrr í dag, voru þau ánægjulegu tíðindi staðfest að
fengist hefði samþykki menntamálaráðuneytis fyrir að bjóða upp á nám
á framhaldsskólastigi á Siglufirði og í Ólafsfirði næsta vetur.
Nemendum býðst að stunda fjarnám með stuðningi og utanumhaldi í heimabyggð.
Lesa meira