Fjöllistasýning í Listhúsi Ólafsfjarðar

Þessa dagana stendur yfir Fjöllistasýning í Listhúsi Ólafsfjarðar, en þar sýnir Ólafsfirðingurinn Helga Luna Kristinsdóttir m.a. fatnað, málverk og ýmsa listmuni. Mjög góð aðsókn hefur verið að sýningunni

Opnunartímar:
10. júní frá kl. 16:00 -18:00
11. júní LOKAÐ
13. júní frá kl. 11:00-15:00
Síðasti sýningardagur er 14. júní frá kl. 13:00-15:00