07.12.2007
Að kvöldi fimmtudags voru unnar skemmdir á ljósunum við göngubrúna við tjörnina í Ólafsirði. Ábendingar um það hver eða hverjir voru hér að verki eru vel þegnar.
Lesa meira
06.12.2007
Íþróttamiðstöð Siglufjarðar lokar kl. 13:00 (ekki 14:00 eins og venjan er) laugardaginn 8. desember nk vegna útfarar.
Lesa meira
04.12.2007
20. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu Siglufirði fimmtudaginn 6. desember 2007 kl. 17.00.
Lesa meira
03.12.2007
Síðastliðinn laugardag kl. 17 var kveikt á jólatrénu í Ólafsfirði. Ætlunin var að kveikja á jólatrénu á Siglufirði á sama tíma, en því var frestað um viku vegna slæmrar veðurspár.
Lesa meira
03.12.2007
Fjallabyggð óskar eftir að ráða hafnarvörð til starfa við
Ólafsfjarðarhöfn. Umsóknarfrestur er til 10. desember. Æskilegt er að nýr hafnarvörður geti hafið störf 1. janúar
2008.
Lesa meira
03.12.2007
Alls bárust fjórar umsóknir um áður auglýst starf leikskólastjóra leikskólans Leikskála. Fræðslunefnd mun fjalla um umóknirnar í vikunni.
Lesa meira
03.12.2007
Alls bárust fjórar umsóknir um áður auglýst starf umsjónarmanns skíðasvæðis í Skarðsdal. Frístundanefnd mun fjalla um umóknirnar í vikunni.
Lesa meira
30.11.2007
Vegna slæmrar veðurspár verður ekki kveikt á jólatrénu á Siglufirði sunnudaginn 2. desember, eins og fyrirhugað var. Þess í stað verður kveikt á jólatrénu laugardaginn 8. desember kl. 17.00.
Lesa meira
29.11.2007
Fyrirtækið West Capital hefur nú opnað Sólbaðstofuna Norðurljós. Sólbaðstofan er til húsa að Norðurgötu 4b á Siglufirði. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna undir Atvinnulíf hér til vinstri
Lesa meira
27.11.2007
Vegna bilunar í götulýsingu er mjög dimmt við Aðalgötu og Hrannarbyggð á flæðunum í Ólafsfirði. Verið er að leita að biluninni og er vonast til að hægt verði að koma ljósi á fyrir helgi í áföngum. Vegfarendur eru hvattir til að fara með gát á þessu svæði og gangandi vegfarendur eru hvattir til að nota endurskinsmerki til að auka öryggi sitt.
Lesa meira