Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar

76. fundur 08. júní 2021 kl. 17:00 - 18:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Ólafur Stefánsson formaður, D lista
  • Ida Marguerite Semey aðalmaður, I lista
  • Jón Kort Ólafsson aðalmaður, H lista
  • Sigríður Guðmundsdóttir aðalmaður, D lista
  • Ægir Bergsson varaformaður I lista
Starfsmenn
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála.

1.Markaðsherferð vegna atvinnu- og íbúaþróunar

Málsnúmer 2007015Vakta málsnúmer

Lagt fram
Gestur fundarins er Kristján Einar Kristjánsson fulltrúi Pipar/TBWA auglýsingasofu. Kristján Einar kynnti vef nýs íbúa- og atvinnuþróunarverkefnis sem Pipar/TBWA hefur unnið fyrir Fjallabyggð. Markaðs- og menningarnefnd þakkar Kristjáni Einari fyrir góða kynningu.

2.17. júní 2021

Málsnúmer 2104004Vakta málsnúmer

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála kynnti fyrirhugaða hátíðardagskrá 17. júní fyrir nefndarmönnum.

Fundi slitið - kl. 18:15.