Bæjarstjórn Fjallabyggðar

68. fundur 19. október 2011 kl. 17:00 - 18:00 í ráðhúsinu á Siglufirði
Nefndarmenn
  • Egill Rögnvaldsson 2. varaforseti
  • Ingvar Erlingsson Forseti
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi
  • Sólrún Júlíusdóttir bæjarfulltrúi
  • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi
  • Ólafur Helgi Marteinsson bæjarfulltrúi
  • Magnús Albert Sveinsson varabæjarfulltrúi
  • Guðmundur Gauti Sveinsson varabæjarfulltrúi
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 229. fundur - 20. september 2011

Málsnúmer 1109005FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 230. fundur - 27. september 2011

Málsnúmer 1109007FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 231. fundur 11. október 2011

Málsnúmer 1109008FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

4.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122. fundur - 6. október 2011

Málsnúmer 1110001FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 4.7 1108047 Reiðleiðir
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 4.9 1105127 Þormóðsgata 20
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 4.10 1110024 Klukkuturn
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122 Bókun fundar Afgreiðsla 122. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

5.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66. fundur - 12. október 2011

Málsnúmer 1110002FVakta málsnúmer

Formaður fræðslunefndar S. Guðrún Hauksdóttir gerði grein fyrir fundargerð.

  • 5.1 1110055 Niðurstöður viðhorfskannanna á Leikskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.2 1109136 Ráðning umsjónarmanns með sérkennslu við Leikskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.3 1108068 Ársskýrsla Grunnskóla Fjallabyggðar 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.4 1110049 Í upphafi skólaárs 2011-2012
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.5 1110060 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í sept. 2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.6 1110050 Skóladagatal Tónskóla Fjallabyggðar 2011-2012
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.7 1110052 Stöðuhlutföll kennara og breytingar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.8 1110051 Samtölur frá Tónskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.9 1110053 Tónskóli Fjallabyggðar - húsnæðismál í Ólafsfirði
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.10 1110054 Skólastjóraþing í Fjallabyggð 2012 - kynning
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.11 1110046 Fyrirkomulag kennslu í Grunnskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: auto auto 0pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto" class=MsoNormalCxSpFirst><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?>Meirihluti fræðslunefndar leggur fram tillögu um fyrirkomulag kennslu í Grunnskóla Fjallabyggðar.</SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: auto auto 0pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto" class=MsoNormalCxSpFirst><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?>Forsendur bókunar:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></SPAN></SPAN><P style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white" class=MsoNormalCxSpFirst><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?>Meirihluti fræðslunefndar samþykkir<SPAN style="COLOR: #4f6228; mso-themecolor: accent3; mso-themeshade: 128"> </SPAN>sérstaklega hluta úr bókun á fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar frá<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>14. september sl. Um er að ræða kennslufyrirkomulag við grunnskóla bæjarfélagsins í Ólafsfirði og Siglufirði. Skólastjórnendum er hér með falið að meta kennslufyrirkomulag og nýtingu húsnæðis eftir hvern byggingaráfanga í samræmi við þá tillögu sem meirihluti fræðslunefndar leggur fram í bókun sinni hér á eftir. Stefnt er að því að búið verði<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að sameina húsnæði grunnskólans í tvö hús eigi síðar en á skólaárinu 2013- 2014. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: mso-fareast-language: IS?><o:p><STRONG></STRONG></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: mso-fareast-language: IS?>Umrædd bókun á fundi bæjarstjórnar var svohljóðandi;<o:p></o:p></SPAN></P></o:p></SPAN><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: mso-fareast-language: IS?>"Bæjarráð beinir þeim tilmælum til fræðsluráðs<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>að skólahald verði<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>að jöfnu í báðum byggðakjörnum eftir því sem við verður komið og að kennslu verði háttað þannig að sem jafnast álag sé á ferðatíðni nemenda frá báðum byggðarkjörnum Fjallabyggðar".<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: auto auto 0pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto" class=MsoNormalCxSpMiddle><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?>Meirihluti fræðslunefndar leggur í þessu sambandi fram svohljóðandi tillögu;<o:p></o:p></SPAN></B></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: auto auto 0pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto" class=MsoNormalCxSpMiddle><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?>Skólastjórnendum er falið að haga kennslu í húsnæði Grunnskóla Fjallabyggðar með neðangreindum<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>hætti;<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: auto auto 0pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto" class=MsoNormalCxSpLast><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?><o:p></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: auto auto auto 36pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto; mso-list: l0 level1 lfo2" class=MsoListParagraphCxSpFirst><SPAN style="FONT-FAMILY: Symbol; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol"><SPAN style="mso-list: Ignore">·<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" New Times Roman??>         </SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Tahoma?>Að yngsta stig,<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>1.-4. bekkur, verði kennt að jöfnu í báðum byggðakjörnum Fjallabyggðar. Lögð verði áhersla á einstaklingsmiðað nám sem kenna má með sambærilegum hætti og gert er nú í vetur þ.e. með samkennslu.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: auto auto auto 36pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto; mso-list: l0 level1 lfo2" class=MsoListParagraphCxSpMiddle><SPAN style="FONT-FAMILY: Symbol; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol"><SPAN style="mso-list: Ignore">·<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" New Times Roman??>         </SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Tahoma?>Að miðstig, 5.-7. bekkur, verði kennt alfarið í Ólafsfirði.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: auto auto auto 36pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto; mso-list: l0 level1 lfo2" class=MsoListParagraphCxSpLast><SPAN style="FONT-FAMILY: Symbol; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol"><SPAN style="mso-list: Ignore">·<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" New Times Roman??>         </SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Tahoma?>Að unglingastig, 8.-10. bekkur, verði kennt alfarið á Siglufirði. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: mso-fareast-language: IS?>Megin tilgangurinn er að tryggja að yngstu börnin séu í sínu nánasta umhverfi fyrstu skólaárin og að jafna akstursálag á börn í Grunnskóla Fjallabyggðar.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Rétt er að taka fram að þetta fyrirkomulag kennslu<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>hefur ekki í för með sér aukinn kostnað við byggingarframkvæmdir vegna stækkunar skólahúsnæðis Grunnskóla Fjallabyggðar.<o:p></o:p></SPAN></P><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?></SPAN></B><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: auto auto 0pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto" class=MsoNormalCxSpFirst><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?>Greinargerð:<o:p></o:p></SPAN></P></SPAN><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: auto auto 0pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto" class=MsoNormalCxSpMiddle><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?>Meirihlutinn telur rétt að vitna í þessu sambandi til úttektar Menntavísindasviðs Háskóla Íslands á fræðslumálum í Fjallabyggð frá<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>2009, sem unnin var af Ellerti Borgari Þorvaldssyni og Haraldi Finnssyni fyrir bæjarfélagið.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Við vinnslu úttektarinnar<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>var lögð áhersla á að ná fram hagræðingu í rekstri fræðslustofnana án skerðingar á faglegu starfi og þjónustustigi. Í sýn þessara úttektaraðila kemur meðal annars fram:<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 90pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto" class=MsoNormalCxSpLast><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?><SPAN style="mso-tab-count: 1">    </SPAN><SPAN style="mso-spacerun: yes">   </SPAN><o:p></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: auto auto auto 36pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto; mso-list: l1 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpFirst><SPAN style="FONT-FAMILY: Symbol; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol"><SPAN style="mso-list: Ignore">·<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" New Times Roman??>         </SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Tahoma?>Að rétt sé að meta kosti samruna stofnanna þar sem því er við komið.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: auto auto auto 36pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto; mso-list: l1 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpMiddle><SPAN style="FONT-FAMILY: Symbol; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol"><SPAN style="mso-list: Ignore">·<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" New Times Roman??>         </SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Tahoma?>Að binda sig ekki við bekki eða árganga, hugsa í námshópum og einstaklingum.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: auto auto auto 36pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto; mso-list: l1 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpLast><SPAN style="FONT-FAMILY: Symbol; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol"><SPAN style="mso-list: Ignore">·<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" New Times Roman??>         </SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Tahoma?>Að laga skólastarf að aðstæðum stóraukinnar samkennslu og valgreina.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: auto auto 0pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto" class=MsoNormalCxSpFirst><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?><o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: auto auto 0pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto" class=MsoNormalCxSpMiddle><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?>S. Guðrún Hauksdóttir, Rósa Jónsdóttir og Helga Helgadóttir.<BR>Tillagan var borin fram og samþykkt með þremur atkvæðum flutningsmanna.<BR>Hilmar Elefsen og Sólrún Júlíusdóttir greiða atkvæði gegn tillögunni.<BR></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: auto auto 0pt; BACKGROUND: white; mso-add-space: auto" class=MsoNormalCxSpMiddle><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?></SPAN><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?>Bókun minnihluta í fræðslunefnd<o:p></o:p></SPAN></B></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?></SPAN> </P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?>"Hyggilegra væri að skólastjórnendum væri falið að meta kennslufyrirkomulag áður en ráðist er í byggingar. Skóli er alls ekki steinsteypa, heldur það starf sem þar fer fram. Áður en ráðist er í kostnaðarsamar byggingar er almenn skynsemi að byggingar séu gerðar fyrir fyrirfram ákveðna nýtingu, en ekki að skólastarfið verði mótað eftir óbyggðum byggingum". <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white" class=MsoNormalCxSpMiddle><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?><o:p> </o:p></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?>Hilmar Elefsen og Sólrún Júlíusdóttir<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white" class=MsoNormalCxSpMiddle><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><o:p><FONT size=3 face=Calibri> </FONT></o:p></P></DIV></SPAN></SPAN><o:p><FONT size=3 face=Calibri></FONT></o:p></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með&amp;nbsp;6 atkvæðum gegn atkvæðum Sólrúnar Júlíusdóttur, Guðmundar Gauta Sveinssonar og Egils Rögnvaldssonar.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 5.12 1110013 Umsókn um námsvist í Grunnskóla Fjallabyggðar árið 2011-2012
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.13 1109071 Skólaakstur úr dreifbýli 2012
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.14 1109076 Umsóknir um framlag vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum 2012
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.15 1109073 Almenn jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla 2012
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.16 1110041 Ungt fólk 2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 66 Bókun fundar Afgreiðsla 66. fundar staðfest á 68. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

6.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 58. fundur - 13. október 2011

Málsnúmer 1109004FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

7.68. fundur bæjarstjórnar - Breyting á nefndarskipan

Málsnúmer 1110103Vakta málsnúmer

Samþykkt var samhljóða að taka á dagskrá 5. fundarlið um breytingar á nefndarskipan.

Eftirfarandi breytingar á nefndarskipan voru samþykktar með 9 atkvæðum.

Frístundanefnd:

Varamaður verður Jón Valgeir Baldursson í stað Gauta Más Rúnarssonar.
Heilbrigðisnefnd N.vestra:

Aðalmaður verður Elín Þorsteinsdóttir og varamaður Kristinn Gylfason.

Fundi slitið - kl. 18:00.