Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

58. fundur 13. október 2011 kl. 14:30 - 14:30 í ráðhúsinu á Siglufirði
Nefndarmenn
  • Rögnvaldur Ingólfsson formaður
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Árnadóttir aðalmaður
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
  • Guðný Róbertsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Undirritun þagnareiðs nefndarmanna félagsmálanefndar

Málsnúmer 1110036Vakta málsnúmer

Nýir fulltrúar félagsmálanefndar undirrituðu þagnareið.

2.Skipting verkefna félagsmálanefndar

Málsnúmer 1110039Vakta málsnúmer

Margrét Ósk Harðardóttir skipaður varaformaður. Samþykkt að starfsmenn félagsþjónustunnar annist ritun fundargerða félagsmálanefndar.

3.Aðgerðaáætlun sveitarfélaga

Málsnúmer 1109062Vakta málsnúmer

Erindi frá Velferðarráðuneytinu dagsett 9. september 2011 með ábendingu um að sveitarfélög geri aðgerðaráætlun um aðgerðir vegna ofbeldis gegn konum. Félagsmálanefnd felur starfsmönnum að afla upplýsinga um samsvarandi aðgerðaráætlanir hjá sveitarfélögum, sem hafa sett sér slíkar áætlanir og kynna fyrir nefndinni á næsta fundi.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1105117Vakta málsnúmer

Samþykkt að hluta.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1108096Vakta málsnúmer

Samþykkt.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1109079Vakta málsnúmer

Synjað.

7.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1109040Vakta málsnúmer

Afgreiðslu frestað.

8.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1108037Vakta málsnúmer

Afgreiðslu frestað.

9.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1109054Vakta málsnúmer

Samþykkt að hluta.

10.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1110021Vakta málsnúmer

Afgreiðslu frestað.

11.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1110044Vakta málsnúmer

Synjað.

12.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1110003Vakta málsnúmer

Synjað.

13.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1104005Vakta málsnúmer

Samþykkt.

14.Umsókn um ferðastyrk

Málsnúmer 1109020Vakta málsnúmer

Samþykkt

Samþykkt.

15.Fundargerðir Starfshóps um úthlutun leiguíbúða 2011

Málsnúmer 1102072Vakta málsnúmer

Lagt fram

Lagðar fram til kynningar fundargerðir starfshóps um úthlutun leiguíbúða frá 16. september og 30. september.

16.Fundargerð þjónustuhóps SSNV 30.08.2011

Málsnúmer 1108090Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

17.Fundargerð þjónustuhóps SSNV 14.09.2011

Málsnúmer 1109064Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

18.Fundargerð þjónustuhóps SSNV 30.09.2011

Málsnúmer 1110004Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:30.