1.Endurnýjun rekstrarsamnings Síldarminjasafns Íslands og Fjallabyggðar
2.Endurskoðun Aðalskipulags Fjallabyggðar 2008-2028
3.Flokkun Eyjafjörður aðalfundur, stjórnarmenn - framtíðarhugmyndir um Flokkun
5.Tilfærsla á launaliðum í fjárhagsáætlun vegna langtímaveikinda
6.Erindi frá Siglunesi hf. - Gunnlaugi Oddssyni
7.Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2014/2015
8.Slökkvilið Fjallabyggðar - eftirlit á þeim búnaði sem tilheyra eldvörnum í stofnunum Fjallabyggðar
9.Tillögur Mannvirkjastofnunar að reglugerð um starfsemi slökkviliða
10.Bakvaktir Slökkviliðs Fjallabyggðar
12.Ólafsvegur 30, Ólafsfirði íbúð 102 - Kauptilboð
13.Erindi Hestamannafélagsins Gnýfara frá 31. ágúst 2014
14.Bókasafn Fjallabyggðar - ósk um aukafjárveitingu vegna launa
15.Uppfærsla og viðbætur á upplýsingakerfi
16.Breytingar í Ráðhúsi Fjallabyggðar 3. hæð
17.Fjárhagsáætlun 2015 og 2016 - 2018
18.Rekstraryfirlit júlí 2014
20.Viðhald húsnæðis - ákvörðun aðalfundar húsfélagsins
21.Ályktun um varðveislu landbúnaðarlands
22.Fundagerðir stjórnar Róta bs.
23.Fundargerðir stjórnar Eyþings 2014
Fundi slitið - kl. 21:00.
Lagt fram bréf dags. 10. september undirritað af formanni safnastjórnar og safnstjóra. Í bréfinu er upptalin sú þjónusta sem safnið veitir á móti árlegum styrk frá bæjarfélaginu.
Núverandi samningur gildir til 31.12.2014 og vísa bréfritarar til svarbréfs bæjarstjórnar frá síðasta ári en þar kemur fram að við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015 skuli taka samninginn til endurskoðunar með tilliti til endurnýjunar.
Bæjarráð þakkar framkomnar skýringar og ábendingar.
Bæjarráð vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar og til umfjöllunar markaðs - og menningarnefndar.
Kristjana R. Sveinsdóttir vék af fundi og Steinunn María Sveinsdóttir tók við stjórn.