1.Arðgreiðsla Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. vegna ársins 2013
2.Ársfundur Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar árið 2014
3.Ferðamenn í Fjallabyggð 2007 - 2013
4.Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2014
5.Kirkjuvegur 4 Ólafsfirði
6.Lóðir undir eldsneytisafgreiðslu, Vesturtangi 18 og 20
8.Opnun tilboða í fráveitulögn við Snorragötu
9.Styrktarsjóður EBÍ 2014
10.Bylgjubyggð 59, Ólafsfirði - Kauptilboð
11.Trúnaðarmál - starfsmannamál - slys
12.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2014 og 2015 - 2017
13.Samningagerð við aðildarfélög UÍF
14.Framkvæmdaleyfi fyrir sjóvörnum á Siglunesi
15.Málþing á vegum Eyþings um um sóknaráætlun miðvikudaginn 30. apríl 2014
16.Fundargerðir - Þjónustumiðstöð 2014
18.Fundargerðir samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2014
19.Fundargerðir stjórnar Hornbrekku 2014
20.Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2014
Fundi slitið - kl. 20:00.
Á aðalfundi Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. vegna ársins 2013 sem haldinn var 27. mars s.l., var samþykkt að greiða út arð til hluthafa vegna góðrar afkomu ársins 2013.
Hlutur Fjallabyggðar er 2.394% og arðgreiðslan 8.570.520 kr. Að frádregnum 20% fjármagnstekjuskatti koma 6.856.416 kr. til útgreiðslu.
Arðurinn er í samræmi við áætlað framlag í áætlun ársins.
Lagt fram til kynningar.