1.Aukafundur Eyþings 12. febrúar 2013 - Sóknaráætlun
2.Áhugamannahópur gamalla áhaldafimleikamanna vegna ritunar og útgáfu sögu Björns í Firði
3.Ársfundur Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar 2013
4.Beiðni um aukafjárveitingu frá og með 1. september 2013
5.Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi
6.Fasteignagjöld 2013 - athugasemdir
7.Framlög til stjórnmálasamtaka 2013
8.Fyrirspurn um áhaldahúsið í Ólafsfirði
9.Íþróttafélagið Huginn á Seyðisfirði 100 ára
10.Skipan í stjórn Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar
11.Aðalfundur húsfélagsins að Ólafsvegi 28-30 Ólafsfirði
12.Sorphirða - samningar við verktaka
13.Kennslufyrirkomulag í Grunnskóla Fjallabyggðar skólaárið 2013-2014
14.Rekstraryfirlit janúar 2013
15.Mánaðarleg launayfirlit 2013
16.Umsögn um frv. til laga um sveitarstjórnarkosningar (persónukjör), 537. mál.
17.Námskeið í Brussel um félagsmálastefnu ESB 17. - 19. apríl 2013
18.Til umsagnar - Frumvarp til laga um vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu, 634. mál
19.Ungt fólk og lýðræði - ráðstefna
20.Fundagerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2013
21.Fundagerðir Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra 2013
22.Fundagerðir stjórnar Hornbrekku 2013
Fundi slitið - kl. 19:00.
Lögð fram fundargerð aukafundar Eyþings frá 12. febrúar sem og sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra fyrir árið 2013.
Í þeirri áætlun kemur fram að ætlunin er að leggja um 50 m.kr. til verkefna sem ekki eru falin öðrum með lögum og þá fyrst og fremst á sviði atvinnumála og nýsköpunar, mennta og menningarmála eða markaðsmála.