1.Varðar efnistöku á Siglunesi
2.Aðild Fjallabyggðar að Farskólanum-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra
3.Drög að samningi frá Margvís vegna íslenskukennslu fyrir útlendinga
4.Upplýsingakerfi sveitarfélagsins - viðbætur
5.Fastar akstursgreiðslur skólastjórnenda
6.Kirkjuvegur 4 Ólafsfirði - heimild til niðurrifs
7.Leiguíbúðir Fjallabyggðar
8.Hólavegur 83 Siglufirði
9.Akstursþjónusta fyrir Fjallabyggð
10.Uppgjör á skiptingu kostnaðar við endurbætur á skólahúsnæði Menntaskólans á Tröllaskaga
11.Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011
12.Mótmæli vegna breytinga á hollustuháttum um sundstaði - undirskriftarlisti
13.Fundagerðir vinnuhóps bæjarráðs um fræðslumál í Fjallabyggð
14.Fundargerð vinnuhóps bæjarráðs um uppbyggingu íþrótta og útivistarsvæða í Fjallabyggð
15.XXV.landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
16.Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga
17.Fundargerð 784. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 25. febrúar 2011
Fundi slitið - kl. 19:00.
Lagt fram bréf frá 28. febrúar 2011, undirritað af Brynju Ingunni Hafsteinsdóttur og Margréti St. Þórðardóttur.
Fram kemur í bréfinu m.a. að landeigendur að Siglunesi 4,5, og 6 mótmæla harðlega ákvörðun skipulags - og umhverfisnefndar Fjallabyggðar frá 14. febrúar sl. þar sem nefndin veitti heimild til grjóttínslu úr landi Vélsmiðju Hjalta Einarssonar, til sjóvarna.
Lagt fram til kynningar.
Bæjarráð vísar málinu til umsagnar lögmanns sveitarfélagsins og fagnefndar.