Starfshópur um úrgangsmál í Fjallabyggð.

Málsnúmer 2312023

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 237. fundur - 14.12.2023

Lagt fram minnisblað bæjarstjóra um stofnun starfshóps um úrgangsmál í Fjallabyggð.
Enginn tók til máls.
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum að setja starfshópinn á fót.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 825. fundur - 26.03.2024

Fundargerðir 1. og 2. fundar starfshóps lagðar fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 832. fundur - 24.05.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi 3. fundargerð starfshóps um úrgangsmál í Fjallabyggð.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 244. fundur - 30.05.2024

Með fundarboði bæjarstjórnar fylgdi 3. fundargerð starfshóps um úrgangsmál í Fjallabyggð. Fundargerðin er lögð fram til staðfestingar.
S. Guðrún Hauksdóttir tók til máls.

Samþykkt
Bæjarstjórn staðfestir fundargerð starfshópsins með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 251. fundur - 12.12.2024

Farið yfir starf og verkefni starfshóps um úrgangsmál í Fjallabyggð, ásamt tillögu um að framlengja starfstíma hópsins til 1. júní 2025 svo að unnt verði að ljúka þeim verkefnum sem eftir standa skv. skipunarbréfi hópsins.

Helgi Jóhannsson, S. Guðrún Hauksdóttir, Sigríður Ingvarsdóttir og Arnar Þór Stefánsson tóku til máls.
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum að framlengja skipunartíma starfshóps um úrgangsmál í Fjallabyggð til 1. júní 2025.