Greinargerð Cruise Iceland vegna aðgerðaráætlunar ferðamálastefnu 2030.

Málsnúmer 2311052

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 142. fundur - 13.12.2023

Lögð fram greinargerð Cruise Iceland vegna vinnu starfshópa í drögum að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030.
Hafnarstjórn áréttar að bæta þarf þjónustustig varðandi móttöku skemmtiferðaskipa og fjölga skipakomum.