Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa 2022 - 2026

Málsnúmer 2301062

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 777. fundur - 31.01.2023

Siðareglur kjörinna fulltrúa í Fjallabyggð lagðar fram til kynningar.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Bæjarráð vísar siðareglum kjörinna fulltrúa til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 226. fundur - 08.02.2023

Siðareglur kjörinna fulltrúa í Fjallabyggð lagðar fram til staðfestingar, sbr. 1. mgr. 29. gr. sveitastjórnarlaga.

Helgi Jóhannsson og Tómas Atli Einarsson tóku til máls.
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 135. fundur - 22.02.2023

Lagðar fram til kynningar siðareglur kjörinna fulltrúa í Fjallabyggð.
Lagt fram til kynningar

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 295. fundur - 01.03.2023

Lagðar fram til kynningar siðareglur kjörinna fulltrúa í Fjallabyggð.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 96. fundur - 02.03.2023

Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa lagðar fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 122. fundur - 06.03.2023

Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa lagðar fram til kynningar í nefndinni.
Lagt fram til kynningar
Siðareglur yfirlesnar og lagðar fram til kynningar.