Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 38. fundur - 23. nóvember 2017
Málsnúmer 1711020F
Vakta málsnúmer
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 38. fundur - 23. nóvember 2017
Fjárhagsáætlun fyrir markaðs- og menningarmál lögð fram. Markaðs- og menningarnefnd samþykkir fjárhagsáætlun fyrir sitt leyti og vísar hennar til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 38. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 38. fundur - 23. nóvember 2017
Farið yfir styrkumsóknir sem flokkaðar eru sem menningarmál. Markaðs- og menningarnefnd samþykkir að vísa tillögu að styrkveitingu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 38. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 38. fundur - 23. nóvember 2017
Tjarnarborg- einföldun gjaldskrár. Markaðs- og menningarnefnd leggur til breytingu á gjaldskrá Tjarnarborgar til einföldunnar. Breytingin felst í því að leiga sé föst tala óháð vikudegi eða tíma dags. Breytingin tæki gildi 1.janúar 2018.
Bókun fundar
Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir, Steinunn María Sveinsdóttir og Helga Helgadóttir.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa gjaldskrá Tjarnarborgar til umræðu í bæjarráði.
Afgreiðsla 38. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.