Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017

Málsnúmer 1711015F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 152. fundur - 29.11.2017

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Lagður fram lóðarleigusamningur fyrir Vesturgötu 5 frá 1935. Skv. 3. gr. samningsins er leigutíminn 25 ár frá undirskrift og rann hann því út árið 1960. Gangstéttar í Fjallabyggð eru í umráði sveitarfélagsins og eru almenningsrými sem eiga að vera aðgengileg almenningi. Með steinabeðinu er aðgengi almennings að gangstéttinni skert. Skv. byggingarreglugerð er girðing eða skjólveggur á mörkum lóða alltaf háður samþykki beggja lóðarhafa og skal leita samþykkis áður en hafist er handa við smíðina (7.2.3.gr. byggingarreglugerðar nr.112/2012). Nefndin áréttar að fjarlægja skuli steinabeðið sem fyrst og framlengir frest til þess til 1.janúar nk.
    Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Nefndin vísar til samþykkis þann 27. ágúst 2014 um heimiluð afnot og bréfs sveitarfélagsins þar að lútandi sem sent var aðilum. Aðilar hafa á þeim grundvelli afnot af blettinum. Frekari gögn eru ekki gefin út af sveitarfélaginu um afnot enda getur sveitarfélagið á hvaða tímapunkti sem er afturkallað afnotin en ekki er greitt fyrir slík afnot. Jafnframt bendir nefndin á að umræddan lóðarblett má fella inn í núverandi lóðarleigusamning fyrir Ránargötu 16 sé eftir því óskað og þinglýsa. Til þess þarf samþykki allra eigenda fasteignarinnar. Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Í erindi Guðbrands er vísað í drekann sem landvættur norðurlands en nefndin bendir á að landvætturinn fyrir norðurland er gammur. Nefndin tekur vel í hugmynd að landvættum í hverjum landshluta og fagnar því að Fjallabyggð hafi orðið fyrir valinu á staðsetningu landvættis fyrir norðurland. Nefndin telur að útlit styttunnar eigi að vera í höndum Guðbrands og telur ekki ástæðu til að óska eftir hugmyndum íbúa þar að lútandi. Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Lagðar fram eftirfarandi umsóknir um leyfi til búfjárhalds sem uppfylla skilyrði 3.gr. samþykktar um búfjárhald í Fjallabyggð.

    Ásgrímur Pálmason, 15 sauðfé og 4 hestar.
    Baldur Aadnegard, 20 sauðfé.
    Baldur Æ. Baldursson, 20 sauðfé.
    Guðni Ólafsson, 15 sauðfé og 10 hænsni.
    Haraldur Björnsson, 67 sauðfé.
    Haukur Orri Kristjánsson, 1 hestur.
    Hákon J. Antonsson, 2 hestar.
    Heimir G. Hansson, 2 hestar.
    Hreinn B. Júlíusson, 8 hestar.
    Ingvi Óskarsson, 15 sauðfé.
    Jón Árni Konráðsson, 40 sauðfé, 50 hænsni og 20 endur.
    Jónas Baldursson, 20 sauðfé.
    Karl R. Freysteinsson, 10 hestar.
    Magnús Jónasson, 3 hestar.
    Ólafur G. Guðbrandsson, 25 sauðfé.
    Óskar Finnsson, 15 sauðfé.

    Tæknideild falið að gefa út leyfisbréf til ofantaldra í samræmi við 5.gr ofangreindrar samþykktar.

    Eftirtaldar umsóknir uppfylla ekki skilyrði skv. a lið 3.gr. samþykktar um búfjárhald í Fjallabyggð og er því hafnað:

    Á. Gunnar Júlíusson, 11 sauðfé
    Egill Rögnvaldsson, 4 sauðfé
    Óðinn Rögnvaldsson, 5 sauðfé
    Bókun fundar Til máls tóku Steinunn María Sveinsdóttir og S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Nefndin telur nauðsynlegt að sett verði stærra biðskýli við Snorragötu og vísar erindinu til bæjarráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti. Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti. Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að vísa tillögu að fjárhagsáætlun 2018 fyrir ofangreinda málaflokka til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
    Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 219. fundur - 22. nóvember 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.